Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1986, Page 56

Ægir - 01.06.1986, Page 56
FISKVERÐ FÍskslÓg Nr. 9/1986 Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á fiskbeinum, fiskslógi og heilum fiski til mjölvinnslu svo og á lifur frá 1. júní til 30. september 1986. Heildar- Skipta- verð verð kr. pr. tonn kr. pr. tonn Fiskbein og heill fiskur, sem ekki er sérstaklega verð- lagður ........... 425,- 297.50 Karfa- og grálúðu- bein og heill karfi oggrálúða ........ 640,- 448,- Steinbítsbein og heill steinbítur ... 240.- 168,- Fiskslóg ......... 160,- 112,- Verðið er miðað við, að seljendur skili framangreindu hráefni í verk- smiðjuþró. Karfa- og grálúðubeinum skal haldið aðskildum. Lifur (bræösluhæf, seld frá veiöiskipti til lifrarbræöslu): Heildar- Skipta- verð verð kr. pr. tonn kr. pr. tonn 1) Lifur, sem land- að er á höfnum frá Akranesi austur um til Hornafjarðar . 5.925.-4.147.50 2) Lifur, sem land- að er á öðrum höfnum ........4.740.-3.318.- Verðið er miðað við lifrina komna á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 26. maí 1986. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Færavindur Tæknibylting í íslenskum færaveiðum „Ég fann álitlega þorsklóðningu á um 80 m dýpi- Mér var litið á klukkuna, snéri bátnum og renndi í hana- Rúmum hálftíma síðar var viljinn farinn af þeim gula. fiskurinn blóðgaður og kominn í lest. Þetta var eina viðbragð dagsins en það viktaði um 1500 kg. Ég er með þrjár DNG 24V vindur og fúllyrði að svo góður árangur naest aðeins með afburða tækjum.” Pósthólf 157 ■ 602 Akureyri • Sími 96-26842 372 - ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.