Ægir - 01.06.1986, Side 57
LÖG og reglugerðir
Lög
c um stjórn fiskveiða 1986-1987.
^i'slands
8l°nr
fc>au m inr’ug,; Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest
1116 sarnþykki mínu:
Fyrjr , , 1 ■ 8r-
fengnu ■ november ár hvert skal sjávarútvegsráðherra, að
reg|u rr• t'Mögum Hafrannsóknastofnunarinnar, ákveða með
vi5 j , r ':>annaflasemveiðamáúrhelstubotnfisktegundum
skv. |ön ^ k°mandi ári og skulu heimildir til botnfiskveiða
innan ®Urn þessum rniðast við það magn. Ráðherraerheimilt
skv þgsrS'ns hækka eða lækka aflamark sem ákveðið er
aprí| sari málsgrein enda sé sú ákvörðun tekin fyrir 15.
Uröðr^erra er ákveða þann afla sem veiða má
tírr>abM einstei<L,m stofnum sjávardýra við ísland á ákveðnu
§r- 'eöa vertíð og skulu veiðileyfi, sem veitt eru skv. 11.
'^asíviðþaðmagn.
Engjn — 8r-
stnkum i "*a stuncia eftirtaldar veiðar nema að fengnum sér-
Si<e'fiskvUm' ^t^f'skveiðar, rækjuveiðar, humarveiðar,
ar' síldveiðar og loðnuveiðar. í reglugerð má
3r' Binda a?*rar vei^ar en framangreindar skuli leyfisbundn-
a&einsu-m.a ntiliutun leyfa og leyfin sjálf skilyrðum, m.a. að
e6a staarð,01' ai<ve^inn fjöldi skipa, skipaf ákveðinni gerð
irernUr m'6^2 Skii3 er áður stundað tilteknar veiðar; enn
Veiðitímaa S6t*a um útbúnað veiðarfæra, veiðisvæði,
°8 meðferð afla.
Við,
'ð Veitino . . 3'8r'
leyfj f 8U ve'ðileyfa skv. 2. gr. koma til greina þau skip
'nlegafj' en8u til veiða á árinu 1985 og ekki hafa horfið var-
arnbeer-i fe siri' enn frernur ný og nýkeypt skip hverfi önnur
le8 skip úr rekstri.
Leyfj ti|, 4. gr.
Botnfj nlnijskveiða eru tvenns konar:
tilgrej^t eyfl með aflamarki, þ.e. heimild til þessaðve
B- Botnfjsr|ma8n af ákveðnum botnfisktegundum.
stunda I e^'.me^ sóknarmarki, þ.e. heimild til þess
rnörl-., °tnf'skveiðar í ákveðinn dagafjölda, þó með
Þeir ;Unumáþorskafla.
Veiia, fynj^J 8era út veiðiskip 10 brl. og stærri, skulu árl
,isLleyfjs ^ au t'mamörk sem ráðherra auglýsir, milli bi
uafi útger^e afiamarki og botnfiskleyfis með sóknarma
^'Pi úth|u.ar^iii ei<i<i valið í milli fyrir auglýsttímamörk
^Þrieytj^3 °tnfiskleyfi með aflamarki, sbr. 5. og 7.
8etur þó ákveðið að skip, sem loðnuve
stunda, skuli aðeins eiga kost á botnfiskveiðileyfi með afla-
marki.
Geti skip, sem fengið hefur leyfi með sóknarmarki, vegna
óviðráðanlegra atvika ekki nýtt sóknardaga í fjóra mánuði
samfellt eða lengur er heimilt að úthluta því botnfiskleyfi með
því aflamarki sem það hefði fengið í upphafi árs hefði það
valið þann kost.
Ráðherra geturákveðið að fiskur undirákveðinni stærð eða
fiskur, sem veiðist í ákveðin veiðarfæri, skuli ekki talinn með
í aflamarki eða sóknarmarki fiskiskips. Þá getur ráðherra
ákveðið að afli, sem fluttur er óunninn á erlendan markað,
skuli reiknaður með 10% álagi þegar metið er hversu miklu af
aflamarki eða þorskaflahámarki skips er náð hverju sinni.
Missi skip veiðileyfi skv. 11. eða 19. gr. eða fái skip slíkt
leyfi má endurskoða afla- eða sóknarmark þess með hliðsjón
af væntanlegum tekjumissi eða tekjuauka vegna afla þess af
sérveiðunum. Sama gildir séu fyrirsjáanlegar verulegar breyt-
ingar íaflatekjum af sérveiðum milli ára.
5. gr.
Við úthlutun aflamarks skv. 4. gr. skal leggja til grundvallar
úthlutun fyrir árið 1985 eins og hún var ákveðin skv. reglu-
gerð nr. 1 8. janúar 1985, um stjórn botnfiskveiða 1985, þó
með hlutfallslegum breytingum sem leiðir af breyttu heildar-
aflamarki milli ára, sbr. 1. gr., að teknu tilliti til ákvæða 7. og
10.gr.
6. gr.
Við ákvörðun sóknarmarks skal m.a. hafa hliðsjón af út-
hlutun fyrir árið 1985 og afla sóknarmarksbáta það ár. Ráð-
herra getur með reglugerð sett frekari reglur varðandi sóknar-
dagafjölda, skiptingu þeirraátímabil, flokkaskipa, þorskafla-
hámark, veiðisvæði o.fl.
7. gr.
Við ákvörðun aflamarks og þorskaflahámarks 1986 fyrir
fiskiskip þau, sem stunduðu botnfiskveiðar með sóknarmarki
1985, gilda eftirfarandi reglur:
A. Aflamark af einstökum fisktegundum skal ákveðið þannig
að afli þeirra á árinu 1985 vegi þriðjung en reiknað afla-
mark þeirra fyrir árið 1985 tvo þriðju.
B. Þorskaflahámark skal ákveðið þannig að það sé, hvort
sem hærra reynist, meðalþorskaflamark báta í hverjum
flokki, stærð og veiðisvæði með 20% álagi eða reiknað
þorskaflamark viðkomandi skips skv. lið A með 20%
álagi.
Við úthlutun botnfiskveiðileyfa fyrir árið 1987 skal endur-
meta aflamark og þorskaflahámark þeirra fiskiskipa, sem
botnfiskleyfi hafa með sóknarmarki árið 1986, með sama
hætti og ofan greinir, þó þannig að afli árið 1986 vegi helm-
ing við ákvörðun aflamarks eða þorskaflahámarks og vægi
aflamarks á fyrra ári, sbr. og 5. gr., minnki að sama skapi.
Til afla skv. ofansögðu telst hvorki afli sem fluttur hefur
verið milli ára eða skipa, sbr. 8. og 12. gr., né heldur afli
umfram leyfileg aflamörk.
ÆGIR- 373