Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1986, Page 58

Ægir - 01.06.1986, Page 58
8. gr. Heimilt er að veiða umfram úthlutað aflamark af tiltekinni fisktegund allt að 10% af heildarverðmæti aflaúthlutunar, enda skerðist aflamark á öðrum tegundum hlutfaIIslega miðað við verðmæti skv. gildandi fiskverði í upphafi árs. Engin takmörkun er þó á heimild til tilfærslu þorskaflamarks yfir á aðrar tegundir. Hafi aflamark eða hluti þess verið flutt milli skipa skv. 12. gr. flyst heimild til breytinga skv. 1. mgr. frá skipi, sem flutter frá, til þess skips sem flutt er til. Heimilt er að flytja allt að 10% af aflamarki hverrar botn- fisktegundar og 10% af þorskaflahámarki frá einu ári yfir á næsta ár á eftir og fellur heimild þessi niður nýtist hún ekki á því ári. Þá er og heimilt að veiða allt að 5% umfram aflamark hverrar fisktegundar og 5% umfram þorskaflahámark miðað við úthlutað botnfiskleyfi það ár, enda dragist sá umframafli frá við úthlutun afla- og sóknarmarks næsta árs á eftir. Heimild skv. 3. mgr. tekur ekki til aflamarksskipa fyrr en nýttar eru heimildir skv. 1. mgr. Heimild skv. 4. mgr. rýmkar ekki heimildir til breytinga milli fisktegunda skv. 1. mgr. 9. gr. Botnfiskveiðar báta minni en 10 brl. eru háðar eftir- greindum takmörkunum: 1. Veiðar eru ekki heimilar á eftirgreindum tímabilum: a. í tíu daga um pákshelgi í mars 1986 og í apríl 1987. Enn fremur í tíu daga í ágúst og sjö daga í júní og októ- ber, hvorn mánuð, ár hvert. Fari mánaðarlegt aflamagn báta undir 10 brl. í ein- hverjum landsfjórðungi niður fyrir tvo þriðju af meðal- afla þess mánaðar síðustu þrjú árin vegna ógæfta er ráðherra heimilt að aflétta næstu veiðistöðvun á eftir skv. þessum staflið. b. Frá og með 15. desember 1986 til og með 15. janúar 1987 og frá og með 15. desember 1987 tiI og með 31. desember 1987. 2. Netaveiðar báta undir 10 brl. skulu á tímabilinu frá og með 10. febrúar til og með 15. maí ár hvert vera háðar botnfiskveiðileyfum með sóknarmarki, þannig að heimilt sé að stunda veiðar í ákveðinn dagafjölda á ofangreindu tímabili með þorskaflahámarki. Ákvæði B-liðar taka einnig til netaveiða báta undir 10 brl. Ráðuneytið skal með auglýsingu tilkynna hvenær veiðar eru ekki heimilar skv. B-lið 1. tölul. og um sóknardagafjölda og þorskaflahámark, sbr. 2. tölul. Við ákvörðun sóknardagafjölda og þorskaflahámarks skal hafa hliðsjón af veiðiheimildum 10 brl. báta og skal þorsk- aflahámark vera tveir þriðju af árlegu þorskaflahámarki 10 brl. báta sem ekki hafa aflatekjuraf sérveiðum. 10. gr. Þegar meta skal, við úthlutun botnfiskveiðileyfa, heildar- afla þeirra skipa sem velja sóknarmark skal miða við að þau hefðu fengið veiðileyfi með aflamarki, sbr. 5. og 7. Sr" áætlaðan afla báta skv. 9. gr. 11 • gr- gr„ Við úthlutun annarra leyfa en til botnfiskveiða skv. ■ sbr. 2. gr., getur ráðherra ákveðið skiptingu hámarksa einstökum stofnum sjávardýra milli ákveðinna gerða arfæra, gerða fiskiskipa og einstakra skipa. Getur rao ^ skiptingu hámarks afla skipa m.a. með hliðsjón af ' veiðum þeirra, stærð eða gerð. 8 , *areð3 Heimilt er að færa aflamark milli skipa sömu útgero skipa sem, gerð eru út innan sömu verstöðvar eftir þv' ^ hlutaðeigandi útgerðaraðilar koma sér saman um, enú<1 skipin sams konar veiðileyfi. Samagildir um skipti áafla11]3 milli skipa sem ekki eru gerð út frá sömu verstöð, endase jöfn skipti að ræða reiknað á gildandi fiskverði. ^|((V Tilkynna skal sjávarútvegsráðuneytinu fyrir fram um , ing aflamarks milli skipa ogöðlast hann ekki gildi fyrren ‘ u neytið hefur staðfest móttöku tilkynningar um flutning'nI þeim sem hlut eiga að máli. ^ Annar flutningur á aflamarki milli skipa er óheimiH n _ að fengnu samþykki ráðuneytisins, að fenginni umsógo ^ arstjórnar og stjórnar sjómannafélags í viðkomandi vers Óheimilt er að flytja þorskaflahámark sóknarmarks- milliskipa. Heimilt er að takmarka framsalsheimild þeirra skipa leyfisveiðar stunda. ^erjíi Óheimilt er að færa aflamark af skipi sem ekki hefur haldið til veiða næstliðið almanaksár. 13.gr. Sé rekstri skips hætt eða það selt er heimilt við næsta árs á eftir að úthluta nýju skipi í eigu sama aöi ^ fiskleyfi með því afla- eða sóknarmarki sem hið e hefði fengið, enda sé um sambærileg skip að ræða. ,|h|Up Verði eigendaskipti á fiskiskipi skal næsta ár því skipi botnfiskleyfi með sóknarmarki og þorí miðað við meðaltal skipa í sama stærðarflokki og sv‘ Heimilt er að breyta aflamarki einstakra fisktegun & ^ þykir, vegna breytinga í rekstri skips, að það getí ekk' J^^ti ákveðnar fisktegundir, enda breytist ekki heiIdarv/e úthlutaðs aflamarks. Ákvæði 1. mgr. taka einnig til skipa sem horfi rekstri á árinu 1985. á ettir kaflaham^ úthlato-1 14.gr. Sérstök samráðsnefnd, skipuð einum fulltrúa ,efn< tilm fuiitrúa,! sameiginlega af samtökum sjómanna og einum lu”[T1skiP' nefndum af samtökum útvegsmanna auk formanns - ^ < aður er af ráðherra án tilnefningar, skal fjalla 11111 arni3r^ ágreiningsmál varðandi veiðileyfi, aflamark og 5 skv. lögum þessum og reglugerð settri skv. þeim. tiO1 Nefndin skal skila skriflegum tillögum til m úrlausn einstakra mála. 374 -ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.