Ægir - 01.06.1986, Side 60
II. KAFLI
Um greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins.
5. gr.
Þegar framleiðandi sjávarafurða veðsetur framleiðslu sína
við töku afurðaláns hjá viðskiptabanka eða öðrum lánveit-
anda skal hann greiða minnst 15%, sbr. 7. gr., af saman-
lögðu hráefnisverði hvers skips, sem lagði hráefni til vinnsl-
unnar, inn á sérstaka bankareikninga. Veðsetji framleiðandi
eða annar fiskkaupandi ekki fiskafurðir sínar skal hann eigi
að síður inna þessa greiðslu af hendi innan fjórtán daga frá
því fiskurinn var afhentur.
Viðskiptabanki útvegsmanns skal við gjaldeyrisskil leggja
minnst 15% af brúttósöluverðmæti ísfisks, sem seldur er í
erlendri höfn, sbr. 2. og 3. gr., inn á sams konar bankareikn-
inga.
Sama greiðsluskylda og að framan greinir hvílir á útvegs-
mönnum veiðiskipa sem vinna og frysta afla um borð, og
miðast þá 15%-greiðslan við skilaverðmæti framleiðslunnar
og fellur í gjalddaga við gjaldeyrisskil.
Ákvæði þessarar greinar ná ekki til opinna báta og þilfars-
báta undir 10 lestum, sbr. 6. gr.
sem sjávarútvegsráðherra setur......
3. Til Landssambands smábátaeigenda,
með vegna grásleppuveiða ..............
þar
5“/o
9. gr.
Fé því, sem safnast á greiðslumiðlunarreikning fiskiskíp^
skv. 3. tölul. 7. gr., skal skipta mánaðarlega ogfæra til te
á bankareikninga í þessum hlutföllum:
1 t i i'f • -s - 48°/°
1. Til lifeyrissjoða sjomanna ...........
2. Til Sjómannasambands íslandsogsjómanna
innan Alþýðusambands Austfjarða og Al- ^;
þýðusambands Vestfjarða ..............
3. Til Farmanna- og fiskimannasambands ís-
i , j,6'°
lands ................................
4. Til Landssambands íslenskra útvegsmanna
10-gr- .ví að
Lífeyrissjóður sjómanna skal hafa yfirumsjón með P ^
fé, sem inn kemur skv. 1. tölul. 8. gr. og 1. tölul. 9- gr/|[f
skipt og greitt inn á reikning hvers skips til hlutaðeiga11
eyrissjóða í hlutfalli við iðgjaldsskyldan aflahlut skipver*‘
6. gr.
Framleiðendur sjávarafurða og aðrir fiskkaupendur skulu
greiða 10% af samanlögðu hráefnisverði þess afla, sem þeir
taka við af opnum bátum og þilfarsbátum undir 10 lestum,
inn á sérstakan greiðslumiðlunarreikning smábáta hjá Stofn-
fjársjóði fiskiskipa eftir sömu reglum og greinir í 5. gr., eftir
því sem við getur átt.
7. gr.
Fé því, sem haldið er eftir skv. 5. gr., skal miðla á þennan
hátt:
11 ■ gr- ftir fé
Þeim viðskiptabönkum eða öðrum, sem halda e
útvegsmanna skv. lögum þessum, er skylt að senda P ^
viðurkenningar fyrir móttöku fjárins án tafar. Stofnfjn
fiskiskipa er skylt að senda þeim samtökum og sjóðuni/ _
tilgreind eru í 8. og 9. gr., mánaðarlegt yfirlit yfir a^ar'
borganir á greiðslumiðlunarreikninga og skiptingu þeir ‘
Lögtaksréttur fylgir kröfu vegna hlutdeildar
af
lutdeildar nt
efnisverði, sbr. 5. og6. gr. laga þessara. Ségreiðslaek
af hendi innan mánaðarfrá gjalddaga skal greiðadrátta
af vangreiddri fjárhæð.
1. 7% afhráefnisverði greiðist inn ástofnfjársjóðsreikning
skipsins hjá Fiskveiðasjóði íslands, sbr. lög nr. 4/1976,
með síðari breytingum. Semji Fiskveiðasjóður íslands
og útgerðarmaður um hærri greiðslu inn á stofnfjár-
sjóðsreikning skal greiðslan við það miðuð enda sé þá
haldið eftir meira fé en 15%, sbr. 5. gr.
2. 6% af hráefnisverði greiðist inn á vátryggingarreikning
skipsins hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna, sbr. lög
nr. 17/1976.
3. 2% af hráefnisverði greiðist inn á sérstakan greiðslu-
miðlunarreikning fiskiskipa hjá Stofnfjársjóði fiski-
skipa.
8. gr.
Fé því, sem safnast á greiðslumiðlunarreikning smábáta
skv. 6. gr., skal skipta mánaðarlega ogfæra tilteknaábanka-
reikninga í þessum hlutföllum:
1. Til lífeyrissjóða sjómanna ............. 48%
2. Til greiðslu iðgjalda af slysa- og örorkutrygg-
ingu skipverja, sams konar þeim sem samið
er um í heildarkjarasamningum sjómanna
og útvegsmanna, þar á meðal vegna grá-
sleppuveiða, svo og af vátryggingu báts, og
eiga þessi ákvæði við allar veiðar smábáta,
einnig við grásleppuveiðar, skv. reglum
III. KAFLI
Um breytingu á lögum nr. 4 13. febr. 1976,
um Stofnfjársjóð fiskiskipa.
12. gr.
3. og 4. gr. laga nr. 4/1976 falli niður.
5. gr. þeirra laga orðast svo: |n|1 á
Hvert fiskiskip skal hafa sérreikning hjá sjóðnurn- ,
reikning þennan renna greiðslur skv. 1. tölul. 7. gr- ° ins.
skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarutv
Sé innstæða á slíkum reikningi lenguren hálfan nianLI séú
Fiskveiðasjóður færa á reikninginn til tekna vexti s
jafnháir hæstu lögleyfðu fasteignaveðlánavöxtum-
IV. KAFLI
Um breytingu á lögum nr. 17 19. mars 1976, um
vátryggingariðgjalda fiskiskipa.
13.gr.
1. gr. laga nr. 1 7/1976 falli niður.
1. mgr. 2. gr. orðast svo:
Viðskiptabanki útvegsmanns skal skila því fé, serV . jn1
skal á reikning hvers fiskiskips skv. 2. tölul. 7. Sr; jns'
skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávam^.^^ji-
inn á reikning Landssambands ísl. útvegsmanna hja vl
andi banka til greiðslu iðgjalda af vátryggingu skipsl
376 -ÆGIR