Ægir - 01.06.1986, Page 62
ingarnefndar hússins er sjávarútvegsráðherra skipar fyrir
árslok 1986, og 3 milljónum króna til Landssambands
smábátaeigenda, m.a. til að Ijúka skuldbindingum Sam-
taka grásleppuhrognaverkenda við Landsbanka íslands,
sbr. lög nr. 79/1984. Eftirstöðvar eigna Tryggingasjóðs
skulu renna til Fiskveiðasjóðs íslands.
d. Af eignum Úreldingarsjóðs fiskiskipa, sem eftir standa
þegar skuldbindingum hans skv. lögum nr. 52/1983,
með síðari breytingum, er lokið, skal verja 8 milljónum
króna til varðveislu sjóminja og sjávardýra að fengnum
tillögum þjóðminjavarðar og 4 milljónir króna skulu
renna til Fiskimálasjóðs til að styrkja rannsóknar- og til-
raunastarfsemi í sjávarútvegi á þessu ári. Eftirstöðvar
eigna Úreldingarsjóðs fiskiskipa skulu varðveittar á
bankareikningum og í skuldabréfum með bestu
þar til sett hafa verið ný lög um starfsemi hans og
um Aldurslagasjóð fiskiskipa í II. kafla laga nr. 3
um Samábyrgð íslands á fiskiskipum, hafa veri?
skoðuð. „g.
e. Sjávarútvegsráðherra staðfestir lokauppgjör Auat t
ingasjóðs sjávarútvegsins, Tryggingasjóðs fískiskip3
Úreldingasjóðs fiskiskipa.
kjörun1
ákv#51
7/1978’
/en &
Gjörtí Reykjavík, 7. maí 1986.
Vigdís Finnbogadóttir.
(L.S.)
Halldór Ásgrí<r'55°<'
r
Útgeröarmenn — Skipstjórar
Hin nýja
B-gerð af
Cummins
diesel vélum
hefur þegar
notið mikilla
vinsælda hér
á landi, sem Ijósavélar og
aðalvélar. Tugir véla hafa
selst frá áramótum.
• Veröiö mjög hagstætt.
• Góö viögeröar- og varahlutaþjónusta.
• Vinsamlegast leitiö tilboöa.
Björn og Halldór hf.
Síðumúla 19,
símar 36090 — 36930,
telex 2371.