Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1986, Síða 10

Ægir - 01.08.1986, Síða 10
vernd, þá söfnuðust þau saman í Hafnarfirði á haustin áðuren þau létu í haf. Þá kom það fyrir öðru hverju að erlend skip slæddust hingað og inn til Hafnarfjarðar. Til gam- ans skulu nefnd hér nokkurdæmi um slíkt. Tvö hollensk skip komu hér árið 1644 og vildu fá að versla. Þá var ófriður með Dönum ogSvíum og lítið um sigl- ingu til landsins frá Danmörku. Yfirvöld bönnuðu hins vegar Hollendingum að versla í Hafnar- firði og er sagt að þá hafi þeir brugðið sér yfir á Snæfellsnes og verslað þar, án þess að armur valdsins næði í þá. Aftur voru Hollendingar á ferð 1710 en þá kom skip sem lent hafði í hrakningum í ís norður af landinu. Höfðu skipin verið tvö saman en þeir orðið að skilja annað eftir í ísnum. Settu Hol- lendingar skip sitt á land og lag- færðu á því skemmdir, urðu sér úti um vistir á nálægum bæjum og hurfu síðan á braut. Þjóðverjar litu einnig til Hafn- firðinga á þessum tíma oger nefnt að tvö skip þeirrar þjóðar kæmu hér árið 1724. Ekki er getið frekar um erindi þeirra. Loks er að nefna heimsókn hol- lensks herskips árið 1 745 sem var eitt af þeim skipum sem hafði það hlutverk að vernda indíaför Hol- lendinga á leiðinni til heimahafn- ar frá Austurlöndum. Vegna ófriðarvið Englendinga urðu þau að fara norður fyrir Bretlands- eyjar áður en þau héldu inn á Norðursjó og fengu herskipafyIgd síðasta áfangann. Ekki hafa Hol- lendingar átt neitt sökótt við Dan- mörku á þessum tíma, því þeir fengu heimsókn bæði landfógeta og amtmanns og hafa áreiðan- lega haldið þeim veislu við hæfi. Hollendingar stóðu hér við í mánuð en héldu síðan á brott um miðjan september. Þessar heimsóknir voru þó að- eins skemmtileg tilbreyting. Mikilvægast var að sigling kaupmanna kæmi í sumarbyrjun ár hvert með korn og aðra nauð- synjavöru, og færi á haustin með fisk og annan varning er lands- menn höfðu framleitt. Verslunin Hafnarfjarðarverslun virðist hafa gengið nokkuð vel á einok- unartímanum. Hafnarfjörður var fiskihöfn, en svo voru þær hafnir Ensk fiskiskip frá 18. öld. Bretar stunduðu fiskimiðin við ísland allt frá 15. öld og fram á síðasta áratug. kallaðar þar sem fiskur var ^ ■ inhluti útflutnings. Kaupmj^ I fengu mestan ágóða af tlS unni, og var því kappsmál aö sem mesta skreið. r. Árið 1655 hefur fiskgengu v ið góð í Faxaflóa og Hafnfirð|n • veitt vel, því gróði af vers'U^fp- varð meiri þar en á öðrum J1 j um við landið, eða 3410 rík's ^ J ir. Útflutningurinn þetta ar bessi: Grófurharðfiskur 3754 v»t"r (ca. 150 t°nP Saltfiskur 71 , (ca. 2,8topn Lýsi 24 tunnU : Sokkar 139 P°r,.-|. Innflutningurinn var öllu J breyttari: Matvörur, me5tara. mjöli, járnvörur, vefnaðar I drykkjarvara, veiðarfaeri fleira. Veiðarfærin sem flutt v inn þetta ár voru: 100 stk 40faðma línur 60faðma línur 260 stk lóðalínur 200 stk 50pund netagarn flyðrunet 2 stk- Vonandi hefur þetta se ^(tli þörfum viðskiptavina er 5jj> sjóinn. Ekki stóðu kaupmelVflg alltaf í stykkinu að þessu ID .vj kvörtuðu þá bændur sáram enginn fiskar án færis. xjp Verslun til Hafnarfjarða^nj menn úr firðinum og na® ^nd en einnig frá Vatnsleys^ ^ Selvogi, Ölfusi og jafnvel u(1i vík. Samkeppni var nok í verslunina milli kaupnia , vík Hafnarfirði, Keflavík, ^r'.n jrp 1 Eyrabakka og í Hólm11^^^ Reykjavík, og sóttu menn v ,jf sitt á hvað, þar sem vega e ^ kaupstað voru álí monnum var hins veg3r þetta gefið, því þetta jo ^ é una við verslunina, eiri , fj$kf ekki var mikið framboð c. ^ Með umdæmaversluninn 454 - ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.