Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1986, Síða 12

Ægir - 01.08.1986, Síða 12
Hollensk Indíaför á siglingu. Á ófriðartímum sigldu þau upp undir ísland ogfengu herskipavernd á leið til heima hafnar- Fiskimenn landa og skipta aflanum í fjöru. (koparstunga frá 1818). Bjart var yfir konungsversluninni fyrstu árin og hefur kaupmaður- inn í Hafnarfirði þá haft nægan starfa ásamt aðstoðarmanni sín- um, beyki, matsveini, verka- mönnum og sendisveini. En þetta voru taldir starfsmenn verslunar- innar árið 1780. Útflutningurinn árin 1774-1783 var 9657 skip- pund af skreið og saltfiski og 979 tunnur af lýsi, auk tólgar, þorsk- hrogna, lax, æðardúns og fleira. A þessum árum gerði konungs- verslun út fiskiduggur frá Hafnar- firði, sem eiga áreiðanlega sinn hlut í útflutningnum. Og skulum við nú huga að skútuútgerðinni sem framfaramenn á 18. öld reyndu að koma á fót hér við land. Og völdu auðvitað Hafnar- fjörð að miðstöð. Tilraunir til þilskipaútgerða r Duggur innréttinganna Meðan erlendir fiskim gpir ho1; Englendingar, pjóðverjar, ^ lendingar, Frakkar og Ja tj| Spánverjar, sigldu á skú|0 jða íslands á hverju sumri til '|S , í hundraðatali á fyrri 0 héldu íslendingar sjálfirana ^r róa á sínum opnu bátum-1 ^ gekk ekki á grunnmið' margir bjargþrota, en Lltl drógu duggurnar vænan n- Einstaka tilraun var gerð a /gj lendum mönnum til að s^grt stærri skip eða skútur, en r. framhald varð á. Sjávarutv inn var bundinn á klafa ih° jarðeigenda og verslunara1 ^ stjórnvalda. Þegar kemut ^ um miðja 18. öld; öld upP arinnar, birtast á sviði so8 ^ einstaklingar sem trúa a tn ^jð og framkvæma í sarnr,í uagn' það. Einn þeirra var Skúh landfógeti, sem usson 456 -ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.