Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1986, Page 21

Ægir - 01.08.1986, Page 21
lóöjr^S' ^kúla Magnússonar, en ö|d Þá tíðkast allt frá 17. o||u i etaveiðar jukust fljótt og neSj. mikium deilum á Suður- rnen 111 ..°S við Faxaflóa, því bund ^au hincira reglu- 8rurwx 8Öngur b°rsksins á v0ru , , • Fljótlega eftir 1780 rrwT settar reglur sem tak- b0ricjU u netaveiðar. Voru þær inn tímar akveðin mið, ákveð- rnarka;sa ársins og fjöldi neta tak- ligg;a Ur- þá mátti ekki láta netin á|auSarri-e8'num °§ ekki leggja VeS°8Um- beim h 'r hiafnfirðinga voru með 'bvr;. ®fti' a& vetrarvertíð hófst 'Vrjun rtiest v -rs st°^ lii 11 ■ mai- var sóar sett a grunnmið, en þó bátum Su^Ur á Svið á stærri sem J. sexæringum og stærri uid. á fUr t<ai<u a^ tíðkast á 19. e^ahro aerurr> var beitt innyflum veiðar §nkeisum, en hrognkelsa- fram ef.°ru árvissar frá vetri og aba||e 'r sumri. Vertíðarafla, °8 hluti v*rski' var skipt í fjöru ha var .r hvers og eins merktur. ann flattur og saltaður í birgjum eða skúrum og þurrkað- ur. Yfirleitt var aflinn verkaður sameiginlega af hverri skipshötn, en skipt að henni lokinni eftir uggamörkum og lagður inn í reikning hjá kaupmanni. Allt fram á 19. öld var mestallur fiskur þurrkaður til útflutnings, en eftir 1780 fór saltfiskverkun að aukast og varð einráð á nítjándu öld og fram eftir þeirri tuttugustu. Vetrarvertíðin var aðalveiðitím- inn, en á öðrum tímum voru róðrar einnig stundaðir. Á sumrin reru menn á minni bátum og sóttu ýsu og þyrskling, mest í soðið. Annars fóru margir í kaupavinnu austur í sveitir, eða réðu sig á skútur kaupmanna, einkum er leið á 19. öld. Haustróðrar hófust í október og stóðu til jóla. Fyrst var róið á grunnmið en síðan á stærri bátum suður í Garðsjó og víðar. Eftir ára- mót héldu þessir róðrar áfram, og lágu Hafnfirðingar þá oft við suður í Garði eða Leiru. Voru menn þá að heiman frá tveim eða þrem sólarhringum og upp í viku í einu, eftir aflabrögðum og gæftum. Veitt var á færi og með línu í þessum róðrum. í mars gekk svo þorskur inn á Flóann og hófst þá vetrarvertíð, svo sem áður sagði. Skútubærinn_______________ íbúum í Hafnarfirði fjölgaði nokkuð jafnt og þétt á síðustu öld og helst það í hendur við aukna verslun og útgerð í Firðinum. Þannigvar íbúafjölgunin ítölum: Ár: íbúar: 1821 155 1830 223 1840 317 1850 334 1860 343 1870 363 1880 420 1890 616 1901 599 Árabátaútvegurinn var aðalat- vinnuvegur Hafnfirðinga fram eftir öldinni, en upp úr 1870 fær- ist vöxtur í þilskipaútgerðina og á L ÆGIR-465

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.