Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1986, Page 23

Ægir - 01.08.1986, Page 23
áratugnum 1880—1890 má segja að þilskipin taki við forystuhlut- verki í sjávarútvegi bæjarins sem þá hafði myndast meðfram sjáv- arbakkanum í Hafnarfirði. Áður var skilið við þilskipaút- gerðina um 1840 og virðist þá nokkur deyfð hafa lagst yfir hana allt fram til 1860 og þá lítið um skútur í Hafnarfirði, sem og í öllum Faxaflóa. Það sem eftir lifði aldarinnar jókst þilskipaútgerð- in hröðum skrefum, skútum fjölgaði og jafnframt varð mikið um stærri skip en áður, svo- nefnda kúttera, sem flestir voru keyptir frá Englandi. Reykjavík varð höfuðstaður skútutímans við Faxaflóa, en Hafnarfjörður fylgdi í kjölfarið sem fjörugur skútubær. Skal nú vikið að helstu útgerðum og útgerðarmönnum í Firðinum á blómatíma skútualdar. Kaupmenn - útgeröarmenn Hans Linnet kaupmaðurogjón Jónsson í Hraunprýði keyptu árið 1860 skútuna Metku af Johnsen- feðgum, sem stunduðu verslun í Flensborg um þetta leyti. Var skútan sögð 29 Vi lest eftir þeirra Hafnarfjörður 1883. íbúar við fjörðinn orðnir á fimmta hundrað og þilskipaút- gerðin í sókn. Hamarskotsmöl um 1900. Þar rak Þorsteinn Egilsson útgerð og verslun. Skútur á firðinum. tíma mælingu. Linnet lét ekki Þ við sitja, heldur keypti síðartv . skútur enn, og hétu þær Haa °g Spes. . Næst er að nefna þann 'n^ lenda kaupmann sem mest let sér kveða í Hafnarfirði eftir cln^ Eg'15 Han1' út Bjarna Sívertsen. Þorsteinn son stofnaði til verslunar a arskotsmöl og tók að gera þilskip. Árið 1873 keypt' po<' öðrun1 steinn ásamt fjórum skonnortuna Dagmar frá R0nl1|C]j Danmörku, en fyrri eigandi s'g henni upp til íslands með vörd verslunar Þorsteins. Dagmar gerð út á þorsk- og hákarlavel^t oggekk útgerðin vel. Enekk"1^ hennar lengi við, því hún stra aði árið 1879 í Grundarfirði- Árið eftir keypti f>orSQttó, gamlan kútter sem nefndist ■ gerði hann út í fjögur ár, en ^ rífa hann sökum aldurs. f 1882 hafði Þorsteinn hins^^gj keypt annan kútter, Lilju ' við Friðfinn Friðfinnsson ^ .|, stjóra. Þorsteinn gerði út Þr)U.rjn, skip til viðbótar næstu n Alpha, litla skútu sem { keypti 1883 en seldi síðan v ^ á land, Roker, franska sk01111^ sem Þorsteinn keypti á opP 5ý eftir strand, og Blue BeN þriðja. Þorsteinn rak verslú11^ tj| og útgerð af myndugleik rra ársins 1901. ^ór Séra Þórarinn Böðvarsson fastur að Görðum var einn P jjs- sem var í félagi við Þorstei'1 ^ son í útgerð Dagmar 187 ^ 5ér strand. hennar varð Þórar'n úti um litla jakt frá Danm sem nefnd var Svend. A" ÁgU; gerðist skipstjori a Svend, ^.^i Flygenring. Stjórnaði hann la |( til næstu árin, þar til hann Noregs, að undirlagi sera |jnga' ins til að fullnema sig ' s!8v0ri& fræðum. Á heimleiðinn' efti 1892 kaupir svo Ágúst kút 5O nefndist Himalaya og var 466 - ÆGIR ÞóraeStir aó stærð. í fyrstu mun skjD:inn hafa att mestan hluta það I-nS' en s'óar eignaðist Ágúst Þafj' ,yrst helminginn en loks allt. ^setúmLÍSt Vel hjá ^gústi 08 vel 11 eans, og gekk útgerðin 111 aldamótin hóf Ágúst að firftj Verslun og útgerð í Hafnar- ti| Vj?8 e'gnaðist þá þrjá kúttera S(ar 1 ótar- heir voru Morning kober?V|PtUr 82 rúmlestir, lestjr keyPtur 1903, 85 rúm- dönci ioi<s Gunna sem var Áriö'ði' ring SL|1908 seldi Ágúst Flygen- Cope|aPsín °8 verslun félaginu var Q, nd °g Berrie, enfyrirtækið eige ,ast nefnt eftir heimaborg arVerslðnna' ^dmborg. Edinborg- újn rar stórveldi í verslun eirinjn - pher a landi og starfaði lanþ I ^eykjavík og víðar um 0g frarn?Ust gerðist meðeigandi 'hs f u , Væmdastjóri fyrirtækis- út LPtt nartirði. Gerði Edinborg Ceir^^3 Ágústs og þilskip er aHt tj| l6®9 hatði átt í Reykjavík, FaereviaeSS.a^ Þau voru seld til ^■f., cuHa'íð 1913. Sjávarborg h°r8arrr Ur yrirtæl<i þeirra Edin- út8erð ka|n|n.a' var skrifað fyrir g ' skipanna í Hafnarfirði. ^úfuna ‘i-'vgenring einnig út árUnUm ^ 'nu ásamt fleirum á ft.^daði 1907-1915. Ágúst |idldam5 e,nnig seglasaum í .ahn f kj^ ár/ en þá iðju lærði átti dlut^8'' ^8ust Flygenring 1 Hafn Ut8eró vélbáta og tog- l*ratþv'S;áþessar' öld'°g ^hn aðað n.etna til sögunnar en hann i.na ni. Finar Þorgilsson, ?,8erðar reigi alllftið við sögu kessararamfnarfirðiáfyrrihluta fata °g tno 3r dæði Þilskipa, vél- f°rrnaður ^ara' Ffann varð ungur Hafnarf °Pnum bát sem reri I 98 7o ri-' 1 ' en keypti árið rndi f f,, 01 esta kútter frá Eng- ór5um o3!við Jens Pálsson < 8t|ein menn úr Garða- hverfi. Nefndu þeir félag sitt Útgerðarfélag Garðhverfinga og skútuna Garðar. Ekki hafa allir verið á eitt sáttir í þessu félagi, því tveim árum seinna stofnuðu þeir Einar, Jens, Filippus Filippus- arson og nokkrir aðrir nýtt félag sem nefnt var útgerðarfélagið við Hafnarfjörð. Þetta félag keypti Garðar og tvo aðra kúttera, Sur- prise og Litlu-Rósu. Starfaði félag þetta til ársins 1906, en áður hafði það misst Litlu-Rósu, sem fórst 1903. Einar Þorgilsson keypti ásamt Bergi Jónssyni skip- stjóra kútterinn Surprise er félag- inu var slitið, og gerðu þeir hana út næstu 18 árin. Magnús Th. S. Blöndahl rak verslun í Hafnarfirði frá 1894 og gerði úttvær Iitlar skútur, Ellenog Solide. Árið 1898 keypti hann breskan kútter, eins og fleiri um þetta leyti. Kútterinn var 85 rúm- lestir að stærð og nefndi Magnús hann í höfuð konu sinnar, Guð- Himalaya, kútterÁgústs Flygerings. Surprise, kútter Einars Þorgilssonar. ÆGIR - 467

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.