Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1986, Síða 27

Ægir - 01.08.1986, Síða 27
^ 1899 og gerði þá út frá Akra- I 1 °g Hafnarfirði. Fiskinum var Qað á Akranesi, en önnur að- a var í Hafnarfirði, svo sem °8 saltbirgðir. Útgerðin gekk °sulega 0g kopn þar til aflaleysi ók tafir frá veiðum og auðvitað |)e nnugleiki ogóhagræði vegna i Ss hvernig rekstrinum var jnfrá tveimur stöðum. Félag- si. Var slitið veturinn eftir og |pln seld út aftur. 'n tilraunin sem fram fór í Hi., ^afr>arfi hi Pi ienni Stóð hði fór á sömu leið. Fyrir fiskkaupmaðurinn i juju usKKdupmauumm t0 6 ^ard. Hann fékk hingað Voaj[ann Útópíu frá Englandi 3r I f h99 og leigði fiskverkun- stööu á Hamarkotsmöl. Ekki gekk ut§erðin hjá honum heldur, og var mest um kennt auk ókunn- ugleika, hve vélstjórarnir voru drykkfelldir og kærulausir, svo tafir í landi urðu miklar, en veið- arnar minni en ætlað var. Ekki voru til neinir menn hér á landi sem réttindi höfðu á vélar íslíkum skipum, svo ekkert varð að gert. Hætti Ward þessari tilraun eftir eitt úthald og lagðisttogaraútgerð þar meðniðurfrá Hafnarfirði um nokkur ár. en þá tóku sig til nokkrir íslendingar og gerðu til- raun til togveiða, sem hleypti íslenskri togaraútgerð af stað. Coot - fyrsti togari íslendinga Fyrsti togarinn í eigu íslend- inga, Coot, kom til Hafnarfjarðar 6. mars 1905 og hófst þá togara- Biarnlrfyrsti to8ari íslendinga. Gerður út frá Hafnarfirði 1905-1908. -Teiknmg ^mundssonar. °S byeIk^narhús Bookless-Bros Ldt. árið 1913. Þeir létu stækka Svendborgarhúsið u meðal annars fiskþurrkunarhús, sem sést á bak við. útgerð hér á landi sem staðið hefur óslitið síðan, og fullyrða má að staðið hafi undir stærstum hluta af efnahagsframförum landsmanna á þessari öld. Það var haustið 1904 sem nokkrir athafnamenn stofnuðu Fiskveiðahlutafélag Faxaflóa. Stjórn þess skipuðu August Flyg- ering, Björn Kristjánsson kaup- maður í Reykjavík og Arnbjörn Ólafsson í Keflavík. Heimili félagsins var skráð í Hafnarfirði. Þetta sama haust taka tveir menn sér ferð til Englands til að kaupa kúttera. Það voru Indriði Gott- sveinsson skipstjóri sem fór á vegum Einars Þorgilssonar kaup- manns og útgerðamanns í Hafn- arfirði og Guðmundur Þórðar- sonar trésmiður í Reykjavík, síðar útgerðarmaður og kenndur við Gerða. Ekkert varð úr kútterakaupum, því um áramótin 1904-05 eru þeir allir staddir í Leith, Einar Þorgilsson, Björn Kristjánsson og Indriði, og ráðgera nú togara- kaup. Taka þeir höndum saman við Guðmund í Gerðum og Arn- björn Ólafsson um þetta ráða- brugg. Guðmundur, Arnbjörn og Indriði ganga frá kaupum á 12 ára gömlum togara Coot að nafni (sem þýðir Blesönd) af gjaldþrota útgerð í Aberdeen. Til ráðgjafar höfðu þeir Halldór Sigurðsson sem hafði reynslu af skipstjórn á togurum. Coot var 98 fet á lengd og 154,74 brúttótonn. Vélin var 225 hestöfl og ganghraði skipsins 10 mílur. Kaupverðið var 1500 sterlingspund eða 27 þúsund krónur, en með veiðafærum og öðrum útbúnaði var verðið komið í 35 þúsund krónur. Coot hélt til veiða frá Hafnar- firði strax nokkrum dögum eftir heimkomuna og stundaði veiðar fram í júní er hann sigldi til Eng- lands til viðgerða á spili og fleiru. Skipstjóri var Indriði Gottsveins- ÆGIR-471

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.