Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1986, Side 30

Ægir - 01.08.1986, Side 30
sem íslenskir menn taka að gera út togara frá Hafnarfirði á ný. Það var fiskveiðihlutafélagið Alfa sem var stofnað 1914 og keypti togar- ann Val af Milljónafélaginu. Milljón fór á hausinn þetta sama ár, en aðalmenn í Alfa voru Sigfús Bergmann sem áður var hjá Milljón, Ólafur V. Davíðsson sem var hjá Bookles-bræðrum, Guðmundur Helgason og Ágúst Flygering kaupmaður sem var framkvæmdastjóri útgerðarinnar. Togarinn var nefndur Alfa eftir félaginu. Hann varfremur lítill og hefur reksturinn sennilega ekki gefið mikið af sér, því skipið var selt til Noregs árið 191 7 og félag- inu slitið. í millitíðinni höfðu Hafnfirðingar eignast tvo splunkunýja togara, sem báðir voru smíðaðir í Þýskalandi og komu til heimahafnar 1915. Hétu þeir Ýmir og Víðir og voru eign samnefndra félaga. Að Ými stóðu Ágúst Flygering og skipstjórarnir Olgeir Friðgeirsson og Hjalti Jónsson. Víðisfélagið mynduðu bræðurnir Þórarinn, Guðmundur og Böðvar Böðvarssynir ásamt Magnúsi Einarssyni dýralækni og Pétri Halldórssyni bóksala. Þór- arinn var framkvæmdastjóri, en hann hafði einnig ásamt bræðr- um sínum og fleirum keypt eignir Milljónafélagsins á Hamarskots- möl árið 1914. Þar ráku þeir fisk- verkun og verslun. Útgerð Ýmis og Víðis gekk vel árin 1914-18 þrátt fyrir erfiðleika og áhættu í útgerð á þeim árum. Erfiðleikar í kjölfar styrjaldarinnar Eftirfyrri heimsstyrjöld, 1918— 1922 var atvinnuástand bágborið í Hafnarfirði. íbúum hafði þá fjölgað mjög frá því í upphafi aldarinnar og voru orðnir 2366 árið 1920. Flestir erlendu togar- arnir og línuveiðararnir hurfu á braut á fyrstu árum heimsstyrjald- arinnar, og stórir fiskkaupendur lögðu einnig niður rekstur vegna erfiðleika og voru Milljónafélagið og Edinborgarverslun þeirra stærst. Bookles-bræður voru enn viðloðandi og komu á þeirra vegum 5 togarar frá Aberdeen eftir stríð og munaði mikið um þá, en það varð ekki langlíf útgerð, því fyrirtækið hætti starf- semi 1922 og varð gjaldþrota skömmu síðar. Olli þar miklu verðfall á saltfiski 1920 og fleiri áföll. Það var bænum mikið áfall að fyrirtækið hætti, því það hafði verið stærsti atvinnurekandinn um nokkurra ára skeið. Svendborgareignirnar árið 1924, er Hellyers Bros. Ldt. keyptu þær. Það voru fleiri sem lenW | brösum þessi ár og gekk á ýn1- með útgerð og fiskverkun. Óla r V. Davíðsson og Þórarinn • Egilsson stunduðu útgerð seF, skipa og vélbáta saman og 51 ^ hvoru lagi á þessum árum verkuðu fisk. Ólafur gekk svo 'n í fyrirtækið Davíðsson og Hob & sem stundaði útgerð og _'|S, verslun 1919-1921, en haettiÞ^- A.D. Bissel hætti árið 19^1 keypti Geir Zöegaeignir þeirra° lagði togarinn Geir upp afla na - á hans vegum næstu tvö ar- lögðu tveir aðrir togarar upp a^ í Hafnarfirði þessi ár. Menja ' eign Gróttu h.f. og gekk frá Ha . arfirði 1921-1928 er hann s° , á Halamiðum. Mannbjörg vari|1 því slysi. Loks landaði toga°'^ íslendingur í Firðinum 1922 en var síðan seldur til ReykjaVl ur' - , ár'ð Þannig var komið sogu . 1923, að aðeins fjórir tog^ gengu frá Hafnarfirði Víðir, 1 Menja og Wapole sem lag^' u afla hjá Akurgerði s.f. og aU^ ? (. nokkrir vélbátar og skútan pnse. ega| Atvinnuleysi var mikið m verkafólks 1922 og 1923 og ^ ekki bjart með atvinnuhorfrÆ^ nokkur innlend fyrirtæki stön ^ í bænum, þá dugði það ekki ^ ^ veita íbúum nægilega atvinn varð annað að koma til- Hellyer Bros. Ltd. a1 Það var þá sem fréttir bárU f5 þvíaðfyrirtækiðHellyerBr° ^ í Hull ætlaði að gera út t0^eg3 Hafnarfirði næsta ár. Geirá- . pna' var talinn leigutaki skipa... Hellyer keyptu Svendborgar^|ini ina ogfengu undanþágu fra • rjr- við starfrækslu erlendra tækja hér. Ráku þeir togara ^ héðan árin 1924-29 miklum myndarbrag. Skip 474-ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.