Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1986, Side 31

Ægir - 01.08.1986, Side 31
fsiru ®nskir fyrsta árið, en síðan höfts 'r eftir hað- íslendingarnir s u hins vegar ekki ensk skip- ens^narréttindi, svo fengnir voru lr fjaggskipstjórar og stýri- l n,n a togarana. Vélstjórar, ensk3rar °® ^okkar voru einnig ís| lr' en annars var áhöfnin hefíh ^°8ararr|ir stunduðu fyri Undin mið á vetrarvertíð, fe|ir SUnnan land og úti af Snæ- anu Si °8 söltuðu um borð. Afl- firv,T' Var síðan landað í Hafnar- Hel| Verkaður þar. Á vegum reif ^er V°ru 8erð'r rniklir fisk- setT|r UPPÍ á Garðahrauni, þar aldraðu er nsið Dvalarheimili 'Sumr sjomanna í Hafnarfirði. 0g si.rin Var gert hlé á veiðunum Á f,a l*TÍn yhrfarin úti í Englandi. veiðUstin var svo aftur byrjað að Halg3 1 Sait °§ M tekið að sækja á fiskvnh ^fðan var skipt yfir í ís- á ver ar °8 S'8|1 á Bretland fram frá Hrrrvert'ö- Hellyer gerðu út 1929 arfirð'sex vertíðir 1924- Þetta'Sex eöa sjö togara hvert ár. tOgaraVoru einhver bestu ár í allri öf|uðas°8u landsins. Togararnir svo s Vei' ný mið voru hagnýtt Saltfj ijH ^H^hnn og Jökuldjúpið. 192s kVerð fór hækkandi 1924- l926 r°® afturkippur yrði fram ' ,T,a hélst verð hagstætt árin haattu 1 Haustið 1929 sínUm - /Hellyer-bræður rekstri ist sfð' hjafnarfirði. Varlmperial- landaðjSI! to8ari þeirra sem hér var november 1929. Hann SfaSrsti t ^924-25, og var ásfnu °8ar' í eigu Englendinga ^Oq h„„f'ma' 460 tonn og með la vél. Það var ekki ^^'Pstjórra^Ur a ut8erð Hellyers. TrV§Svi ór á Imperialist var efti[-að, feigsson, og átti hann ?rautfiPrX ma meira við S°8U tc>8' a9gt |eiðar f Hafnarfirði áður en ^kki er haustjð ^eHyer 1^29. Þeir höfðu lent í með öllu Ijóst hvað olli hættu einmitt deilu við bæjaryfirvöld í Hafnar- firði út af útsvarsgreiðslum, en einnig urðu verkföll þeim til traf- ala árið 1929, en þá varð tveggja mánaða sjómannaverkfall á tog- urunum. Reksturinn hefur ekki gefið það sem til var ætlast og pökkuðu því Hellyer niður og hættu rekstri í Hafnarfirði. Þetta voru vissulega váleg tíð- indi fyrir atvinnulífið í bænum, og ekki bætti úr skák að heims- kreppan tyllti sér á skerið árið eftir. Hafnfirðingar fóru þá nýjar leiðir til að halda uppi atvinnu- rekstrinum. En á árunum milli 1920-1930 voru fleiri sem gerðu út í Hafnarfirði en Hellyers og nýir togarar bættust í flotann. Nýir togarar 1920-1930 Áður var sagt að fjórir togarar voru gerðir út 1923 frá Hafnar- firði. Á næstu árum bættust sjö Allans-reiturinn uppi á Carðahrauni, sem gerður var á vegum Hellyer-bræðra. Unnið að saltfiskverkun. Á þessum stað er nú risið dvalarheimili aldraðra, Hrafn- ista. Togarar við hafskipabryggjuna í Hafnarfirði árið 1925. ÆGIR - 475

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.