Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1986, Síða 35

Ægir - 01.08.1986, Síða 35
D • ^rútgerð Hafnarfjarðar komU^rnyn<^'n að bæjarútgerð arfin trarn strax árið 1916 í Hafn- AlhJ 1 Reykjavík, sama ár og sam£UIjíkurinn og AIÞvðu- hiy nuið var stofnað. Þar átti áfram^nCkn s'nar rætur °8 lifði kvm ekl<i yrði af fram- ^durn P rrivnH^i V'S'r að bæjarútgerð var 1927 anUr ' Hafnarfirði veturinn í ^ ' Rá var atvinnuleysi nokkuð höfðnUm' en ^lþýðuflokksmenn stjórU nað rneirihluta í bæjar- sJÓ6mnni árið áður. Tók bæjar- a leigu botnvörpunginn Clementínu í samvinnu við Akurgerði s.f. sem þeirÁsgrímur Sigfússon og Þórarinn B Egilsson stjórnuðu. Útgerðin heppnaðist vel og skilaði hagnaði, en ekki stóð hún nema þessa einu vertíð. Haustið 1930 var atvinnu- ástand í Hafnarfirði ískyggilegt. Kreppan var skollin á og Helly- ers-útgerðin horfin úr bænum. Fyrirsjáanlegt var mikið atvinnu- leysi nema eitthvað kæmi til. Þá var að undirlagi Alþýðu- flokksmanna stofnuð Bæjarút- gerð Hafnarfjarðar í febrúar 1931. Var það fyrsta bæjarút- gerðin hér á landi, en mörg bæjarfélög hafa síðan tekið þátt í útgerð ogfiskverkun með beinum hætti. Keyptur var togari og hann nefndur Maí og ennfremur fisk- |h>i 'Vtar togari Bæjarútgerðari r ^®jarútgerðari nnar, sm íðaður 1960. Farsælt aflaskip. verkunarstöð, Edinborgareignin, sem Flygering-feðgar áttu síðast. Þar með var bæjarútgerðin hlaupin af stokkunum. Ásgeir C. Stefánsson var ráðinn fram- kvæmdastjóri og stjórnaði hann fyrirtækinu af mikilli röggsemi allt til ársins 1954. Skipstjóri á Maí var ráðinn Benedikt Ög- mundsson og stjórnaði hann skipum fyrir Bæjarútgerðina í þrjá áratugi, mikill aflamaðuralla tíð. Bæjarútgerðin var stofnuð á erfiðum tíma í sjávarútveginum og var stofnfé hennar nær allt fengiðað láni. Það þarfþvíengan að furða þó reksturinn skilaði ekki hagnaði í því árferði. En áfram var stefnt. Fiskverkunar- aðstaða fyrirtækisins var illa nýtt með einum togara, svo fljótlega var reynt að auka skipastól þess, en gekk erfiðlega. Hins vegar minnkaði atvinnuleysi í bænum lítið og fór heldur vaxandi er á leið. Var þá reynt að ná í fleiri tog- ara. Ásgeir G. Stefánsson stofnaði ásamt nokkrum sjómönnum sam- vinnufélag árið 1932 sem keypti togarann Njörð af Útvegsbank- anum og tók að gera hann út undir nafninu Haukanes. Árið 1939 var félaginu slitið og stofnað hlutafélagið Vífill um rekstur togarans og nafninu breytt til samræmis. Togarinn lagði upp hjá Bæjarútgerðinni. Árið 1934 tókst Bæjarútgerð- inni sjálfri að komast yfir annan togara og munaði þar mestu að Maí gerði góða sölu á ísfiski í Englandi og var þá hægt að ganga frá kaupum á togara þar í landi fyrir 150.000 kr. Var togarinn nefndur lúní. Enn voru uppi áform um að kaupa togara til þæjarútgerðar- innar 1938, en þá hafði fyrirtækið safnað svo skuldum að viðskipta- banki þess treystist ekki að lána því fyrir meiri fjárfestingum. ÆGIR-479

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.