Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1986, Page 61

Ægir - 01.08.1986, Page 61
b°rðursjó, höföu varla rúm fyrir j/n kolaforða, sem þurfti til ðndsferða og voru auk þess br-|^en8'r og því auðveldari Seri Pýskum víkingaskipum, ' kynnu að verða á vegi þeirra, steerri togararnir. ,ar*a getur leikið að tvennu, ísla h h°m ser ve' ^r'r miðin við ab ^^sstrendur og fiskstofnana, Semsókn'n minnkaði svo mjög tim ðar v'tn' a stríðsárun- bre,.er t>á að hafa í huga, að |anS 1 togaraflotinn var fyrir stríð flot Stærstur allra erlendra veið'- 19U Sem hingað sóttu. Árið an Var heildarafli bresku togar- lesti Uér við land 130.058 smá- heju' eins. °8 áður sagði, en he| arari' Islendinga sjálfra nær Stnmin8i minni, eða 67.436 na|estir '2 var S|eknarfallið á stríðsárunum stof skarnrngóður vermir fisk- öldinUnUrn við ísland- Þegarstyrj- raöunni ia°k skilaði flotamála- eip ?^tið togurunum aftur til sk ndanna og þá var þess á n-1111 a& bíða að sóknin hæfist 191 g aauknum krafti. Á árinu i»s1;.6fluðu enskir og skoskir á jr,ar Sarntals 66.645 smálesta hejld an<dsrniðum. Það ár var sniá|rafli islendinga 109.589 af sf?stir3' þar af 12.360 smálestir hejj^ ' ’ Árið eftir, 1920, var Vibara'li bresku togaranna hér ívib and 122.093 smálestir, eða iriga rneir' en heildarafli íslend- bar a/ern var 11 7.167 smálestir, þe 13.288 smálestir af síld.14 áratu8ar korn fram yfir miðjan 3ja is|an?lnn var afli breskra skipa á 6r|fySrn'ðum °ffast mun meiri <i1; strLíð; °8 sum árin mun $ýnjr en heildarafli íslendinga. beirr hað best, hve mikil sókn n'ngað var, og ber þó að hafa í huga, að þeir sóttu einnig mikið á Færeyjamið og fiskislóðir norður í Barentshafi. Tilvitnanir og heimildir: 1) Um veiðísvæði bresku togaranna við ísland fyrirfyrri heimsstyrjöld, sjá: Jón Þ. Þór: Breskir togarar og íslandsmið 1889-1916, 151-161. Rv. 1982. 2) Sbr. sama rit, 162-163. 3) C.S. Clark: The Location and Development of the Hull Fishing Industry (ópr. ritgerð), 46; sbr. Jón Þ. Þór op. cit., 164. 4) Tölur um afla bresku togaranna á fslandsmiðum á þessum árum eru fengnar úr Bulletin Statistique, tafla C. í ævisögu Jóns Oddssonar skipstjóra, í vesturvíking, sem Cuðmundur C. Hagalín skráði, er glögg lýsing á áhrifum styrjaldar- innar á Jón og starf hans sem skip- stjóra og útgerðarmanns, bls. 159- 174. 5) Fisheries in the Great War, being the Report on the Sea Fisheries for the Year 1915, 1916, 1917 and 1918, of the Board of Agriculture and Fisheries. — Part I and II. London H.M.S.O. 1920., 19. Hér eftir verður vitnað til þessa rits sem: Fisheries in the Great War. 6) Sama rit, 19. 7) Sbr. f vesturvíking, 164o. áfr. 8) Fisheries in the Creat War, 21. 9) Sama rit, 21. 10) Sama rit, 22. 11) Clark, op. cit., 51. 12) Bulletin Statistique 1914, tafla C. 13) Bulletin Statistique 1919-1920, tafla G. 14) Sama heimild. FRIOGAS KÆLIMIÐLAR R-12, R-22, R-502 OG MARGAR FLEIRI TEGUNDIR KÆLIMIÐLA KÆLITÆKNl SÚÐARVOGI 20 - 104 REYKIAVÍK - SÍMAR 91-84580 - 30031 ÆGIR-505

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.