Ægir - 01.07.1989, Síða 6
346
ÆGIR
7/89
Stjórn fiskveida á íslandsmiðum
Hversvegna stjórnun
fiskveiða?
Endurnýjanlegar auðlindir eru
þær auðlindir jarðar nefndar sem
endurnýja stofn sinn með náttúru-
legum vexti. Dæmi um slíkar
auðlindir er jarðargróður af ýmsu
tagi, dýrahjarðir o.fl. Ef þessar
auðlindir eru nýttar þá er afrakstur
og náttúruleg afföll jafngildar vexti
þeirra. Vöxtur auðlindanna er
háður náttúrulegum skilyrðum,
þ.e.a.s. þeim takmörkum sem
náttúran setur slíkum auðlindum.
Skógar eru sígilt dæmi um endur-
nýjanlega auðlind. Vexti skógar-
ins eru takmörk sett af þeim jarð-
vegi sem er til staðar, úrkomu, hita-
stigi, næringarefnum lofts og
jarðvegs, eigin stærð og af öðrum
gróðri. Ef skógurinn vex að
þessum takmörkum, þá hægir á
vexti og vöxturinn verður jafn-
gildur þeim náttúrulegu afföllum
sem líftími trjánna segir til um. Við
nýtingu skógarins (skógarhögg)
má auka vöxtinn með því að grisja
skóginn og stýra aldurssamsetn-
ingar trjánna.
Fiskstofnar eru endurnýjanleg
auðlind og vexti þeirra eru sömu
takmörk sett og vexti skógarins.
Hægt er að stýra vexti uskstofna ef
fullkomnar upplýsingar um vist-
kerfið og tæki til réttrar grisjunar
eru fyrir heridi. Ef þessi atriði eru
tiltæk þá er fræðilegur möguleiki á
að hægt sé hvorttveggja í senn að
ná hámarksvexti og að sá há-
marksvöxtur sé jafn afla. Til frekari
skýringar, þá er ósennilegt að
mikil uppbygging á hrygningar-
stofni þorsks verði til að auka
heildarverðmæti afla af íslands-
miðum. Þegar þorskurinn er að
verða kynþroska, 6-9 ára gamall,
fer mikið af orku hans í viðhald
stofnsins þ.e. að þróa hrogn og
svil. Auk þess hlýtur stór hrygning-
arstofn að leiða til meiri náttúru-
legra affalla en lítill. Af tölum
Hafrannsóknastofnunar um ný-
liðun virðast engin tengsl milli
stærðar nýrra árganga og stærðar
þess hrygningarstofns sem getur
árganginn af sér. Að sjálfsögðu
verður lágmarks hrygningarstofn
að vera til staðar.
Kanadiski hagfræðingurinn Scott
Gordon setti fram líkan þar sem
sýnt er fram á að ólíklegt sé að
óheft sókn veiðimanna stöðvist
við hámarksafrakstur fiskstofn-
anna. Óheft sókn í fiskstofn leiði
til fjármagns- og vinnuaflsnotk-
unar í veiðunum að því marki að
þær gefi jafnmikið af sér og aðrir
mögulegir kostir sem veiðimönnum
standa til boða. Auðlindin sjálf er
„almenningur" og ekkert afgjald
eða renta er greidd fyrir afnot
hennar. Þetta er nefnt „ytra óhag-
ræði" þ.e.a.s. aðilar taka ekki tillit
til þess óhagræðis sem hver skapar
öðrum með skerðingu á afraksturs-
getu fiskimiðanna. Öllum sem
fylgst hafa með íslenskum sjávar-
útvegi er þetta Ijóst og þarf ekki
hagfræðinga til að segja þeim
hverjar afleiðingar aukinn floti
hefur á afkomu þeirra sem t\rir
eru- ð
Ýmsir möguleikar eru tM
skapa verð á afnotum auðlin ar
innar. Einfaldast er og oftast nota
að úthluta eignarrétti eða að e'
hver helgi sér eignarétt auðlini a
innar. Þekkt dæmi um það si ð
nefnda er landnám á íslandi ^
þjóðflutningar Evrópumanna
Ameríku á 17. og 18. öld, ra^t.|
má rekja allan eignarrétt á lari '
þess tíma sem menn fóru að a .
sér fasta búsetu. Annar mögu e
er sameign þjóðar (eða þjóða
sala veiðileyfa í höndum r' ’5'ja.
Þriðji möguleikinn er auð
skattur sem útgerðarmenn gr
fyrir afnot fiskimiðanna. *
leiðir eru til staðar til að »eV
ytra óhagræði, en þessir [t'
leikar leiða til myndunar nnar
verðs auðlindarinnar °S er -gj
áhugaverðastir frá slf>n^ ríI-
hagfræðinnar sem hefur ja a ^
yrði fullkominnar samkepp'
leiðarljósi. , fckstoff1'
Þar sem óheft sókn i rl
ana leiðir til ofnýtingar 15 ^ur1 á
anna og hægt er að stýra Pr gU
hagkvæmari braut m16® L, að
veiðanna, þá er hægt að a Y
ctirkrniinAr ficikvPÍðB GT
Nauðsynleg skilyrði til
árangursríkrar stjórnunJ
veiða
Stjórn fiskveiða verður
ekki við