Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1989, Page 9

Ægir - 01.07.1989, Page 9
7/89 ÆGIR 7rði UPP virkari stýring sóknar. ægir þar að nefna grein Ragnars rnasonar „Grundvallaratriði í 'skihagfræði" í 3. hefti Fjármála- 1 'nda 1977, grein Jóns Sigurðs- Sj?nar „Stjórn fiskveiða" í 10. tbl. gis 1979 og erindi Gylfa Þ. jslasonar á spástefnu Stjórnunar- eags íslands 1982. Auk þess var 's ideild Austfirðinga mjög virk í 1 ögugerð á Fiskiþingum eins og aöur var rakið. r..„ ^iskiþingi 1982 lagði Jónas r °ndal skrifstofustjóri Fiskifélags s ands fram hugmynd að þorskí- 1 'skvóta sem úthluta skyldi á þVert einstakt veiðiskip í flotanum. ar kemur í fyrsta sinn fram a væm útlistun á framkvæmd v°takerfisins. Tillögur um kvóta- Vrirkomulag náðu ekki fram að anga á þessu Fiskiþingi, en fengu Lu. Inn hljómgrunn. Á aðalfundi '■ haustið 1983 lagði nýr sjáv- jjtitvegsráðherra, Halldór Ás- af|lriL.SS°n' ^ram hu8myncl um að a a vötafyrirkomulag skyldi reynt Sej araflotanum á árinu 1984- inna um haustið náðu hinsvegar ^gmyndir Austfirðinga loks fram sa ^an8a á Fiskiþingi og var aamPVkkt, með 26 atkv. gegn 3, ö11 reyna aflakvótafyrirkomulag á 19841 fisi<veiðifl0tanum á árinu Ve 1 Þessi saga er rakin hér se na ^ess að fyrirkomulag það Var Var á k'skiþingi 1983 kvót giicia um framkvæmd Qbre erf'SÍns 1984 að mestu gildi^ meg'n forsagnar- Um þr°un þess til þessa dags. ^otakerftð 1984-1985 einja?arammi kvótakerfisi ns var að ra;i,Ur' ' meginatriðum var um helgKi 9 breytin8u á 10 gr. land- utveecraÍainna frá 1976 °8 sjávar- tækt | nerra var framselt víð- fyrir CÍ (ii motunar stjórnkerfis reynd- 'Skveiðar- Almennur vilji lst vera á Alþingi til að reyna þessa leið en mikið vald ráðherra var gagnrýnt harðlega. Þar sem reglugerð um stjórn fiskveiða árið 1984 byggðist í megindráttum á samþykkt Fiski- þings um stjó'rnun veiða 1984 er einfaldast að birta samþykktina: 1. Við ákvörðun hámarksafla einstakra fisktegunda á árinu 1984 verði þess gætt, að fisk- stofnarnir vaxi til aukinna veiðimöguleika í framtíðinni. 2. Allar veiðar verði leyfis- bundnar. 3. Kvótaskipting verði á öllum aðalfisktegundum og á öll skip> 12 brl, en sameigin- legur aflakvóti á skip <12 brl. 4. Aflamagn síðustu þriggja ára verði lagt til grundvallar við skiptingu aflakvóta á milli skipa. Við úthlutun veiði- kvóta til báta sem hafa sér- stök leyfi til veiði skelfiskteg- unda, loðnu og síldar, verði tekið tillit til heildaraflaverð- mætis, miðað við samskonar skip á almennum fiskveiðum. 349 5. Úthlutun aflakvóta verði til eins árs í senn. Heimild verði gefin til þess að flytja úthlut- aðan aflakvóta milli skipa. 10. Sú kerfisbreyting, sem hér er lögð til, gildi einungis til eins árs og verði tekin til endur- skoðunar með tilliti til reynslu. Greinar 6-9, voru um rýmkaðar heimildir til eigin ákvörðunar útgerðar um möskvastærð, leiðir til að koma í veg fyrir að menn hentu verðminni afla og ýmis önnur framkvæmdaatriði. Með reglugerð nr. 44 1984 voru þessar tillögur Fiskiþings staðfestar og voru rammi þess umhverfis sem útgerð starfaði við næstu tvö árin, þó að viðbættum breytingum sem að mati höfundar leiddu til útvötnunar kvótakerfisins, þannig að frá hagkvæmnisjónarmiði var stjórnun fiskveiða nánast óvirk um tveggja ára skeið á árunum 1986- 1987. Aflamark skipa var miðað við aflareynslu þeirra á síðustu 3 árum fyrir gildistöku kvótans, reynslan

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.