Ægir - 01.07.1989, Side 17
7/89
ÆGIR
357
Tafla 1.
Skuttogarar % af brl. Bátar >10 brl % af brl.
Suðurland Fjöldi % Aldur Fjöldi % Aldur
1973 1 2.7 1.0 104 17.5 17.5
1978 7 8.1 3.6 108 16.3 20.4
1983 8 6.9 8.6 92 17.9 21.3
1988 9 6.6 11.8 91 18.7 22.2
ReYkjanes 1973 8 36.9 1.5 227 42.3 15.9
1978 23 36.2 4.8 186 35.7 17.9
1983 32 35.3 10.3 178 38.7 19.8
'988 25 29.2 13.2 159 33.6 21.0
Vesturland Fjöldi % Aldur Fjöldi % Aldur
1973 1 1.7 1.1 87 11.7 16.2
1978 1983 1988 5 4.6 3.8 79 13.4 17.5
7 5.3 7.2 68 14.0 18.7
8 5.3 12.6 74 12.6 20.3
Vestfiröir '973 1978 1983 1988 5 12.2 0.8 101 10.6 20.9
11 11.6 4.8 98 10.7 20.1
14 12.0 7.0 74 5.8 19.9
15 11.7 11.5 76 6.5 20.6
Norðurl-V 1973 1978 1983 1988 6 12.7 2.7 37 1.9 14.6
8 8.7 5.9 43 2.5 19.6
9 7.4 8.6 38 2.3 19.6
11 8.8 14.5 45 5.2 22.4
N°rðurl-E 1973 1978 1983 '988 6 19.9 3.0 89 21.8 11.6
15 20.5 6.4 100 10.0 12.6
18 19.0 9.4 75 9.0 16.3
23 24.2 13.3 77 13.0 20.7
Austfirðir 1973 1978 1983 J988 6 13.9 3.5 70 10.1 10.0
10 10.7 6.2 67 11.3 15.4
15 14.1 10.1 54 12.3 15.4
16 13.4 15.0 42 10.4 17.6
eð °rt St<at ^aupa kvóta
a ^ka hann á leigu?
gát/^ f'ögur ár kvótakerfisins
þre Ut8eröarmenn aukið afla eftir
f só, ei^um. í fyrsta lagi, fjárfesta
hannHarþáttUm °S le§gja út f Það
þejr , [ætti að ef vel aflaðist juku
þejr utdeild, ef ekki, þá höfðu
kau S°að fé- Önnur leið var að
a skip sem hafði kvóta og
treysta á að þeir gætu rekið skipin
betur en aðrir og þannig haft fyrir
kostnaði. Þriðja leiðin var að
leigja sér viðbótarkvóta á hverju
ári. Nýr möguleiki skapaðist á síð-
asta ári, þ.e.a.s. að kaupa skip og
úrelda það og flytja kvótann var-
anlega á annað skip. Jafnframt var
með nýjum lögum nánast tekið
fyrir þá leið að fjárfesta í sóknar-
þáttum til að auka afla, þar sem
sóknarmarksskip keppa innbyrðis
um aflahlutdeild undir kvóta-
lögunum fyrir árin 1988-1990.
Þannig að í dag er um tvær leiðir
að velja fyrir útgerðarmenn til að
auka afla. Annaðhvort að kaupa
kvóta, með því að kaupa skip og
úrelda það og færa kvótann á þau
skip sem útgerðin á fyrir, eða að
leigja sér kvóta. Hvora leiðina ber
þá að velja?
Til að útskýra mismun þessara
tveggja möguleika er rétt að setja
upp lítið dæmi. Hugsum okkur út-
gerðarmenn sem stunda útgerð
við þau skilyrði að aflakvóti er
settur á veiðar sem fram til þessa
hafa verið frjálsar. Allir fiskstofnar
hafa verið fullnýttir, þannig að
afrakstur hvers útgerðarmanns af
veiðunum jafngildir þeim afrakstri
sem hann fengi af fjármagni sínu á
almennum markaði. Gerum auk
þess ráð fyrir að hægt sé að ná
sama afla af miðunum eftir að
útgerðarmönnum hefur verið af-
hent eignarhald kvótans, með
15% minni notkun sóknarþátta.
Mat hvers einstaks útgerðarmanns
á virði kvótaeignarinnar svarar þá
til:
Fú = Rú*(1—k)*V/+i
Fú = Eign útgerðarmanns
k = Hlutur annarra framleiðslu-
þátta en fiskimiðanna
Rú = Hlutdeild útgerðarmanns í
heildarkvóta (Fjöldi ein.)
V = Verð per. einingu Rú
i = Ávöxtunarkrafa.
Ef settar eru inn tölur miðaðar
við ísland, heiIdarafli 800.000
þorskígildistonn, 600 útgerðar-
menn og þorskverð 50 kr/kg og
raunvextir 5%, þá verður Fú =
200 milljónir króna miðað við
jafna skiptingu kvótans á þessa
600 útgerðarmenn. Ef útgerðar-
maður hirti einungis afgjaldið af
miðunum væri tekjustraumur til
hans 200 milljónir* 0.05 = 10
milljónir króna skv. þessu. Málið