Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1989, Qupperneq 17

Ægir - 01.07.1989, Qupperneq 17
7/89 ÆGIR 357 Tafla 1. Skuttogarar % af brl. Bátar >10 brl % af brl. Suðurland Fjöldi % Aldur Fjöldi % Aldur 1973 1 2.7 1.0 104 17.5 17.5 1978 7 8.1 3.6 108 16.3 20.4 1983 8 6.9 8.6 92 17.9 21.3 1988 9 6.6 11.8 91 18.7 22.2 ReYkjanes 1973 8 36.9 1.5 227 42.3 15.9 1978 23 36.2 4.8 186 35.7 17.9 1983 32 35.3 10.3 178 38.7 19.8 '988 25 29.2 13.2 159 33.6 21.0 Vesturland Fjöldi % Aldur Fjöldi % Aldur 1973 1 1.7 1.1 87 11.7 16.2 1978 1983 1988 5 4.6 3.8 79 13.4 17.5 7 5.3 7.2 68 14.0 18.7 8 5.3 12.6 74 12.6 20.3 Vestfiröir '973 1978 1983 1988 5 12.2 0.8 101 10.6 20.9 11 11.6 4.8 98 10.7 20.1 14 12.0 7.0 74 5.8 19.9 15 11.7 11.5 76 6.5 20.6 Norðurl-V 1973 1978 1983 1988 6 12.7 2.7 37 1.9 14.6 8 8.7 5.9 43 2.5 19.6 9 7.4 8.6 38 2.3 19.6 11 8.8 14.5 45 5.2 22.4 N°rðurl-E 1973 1978 1983 '988 6 19.9 3.0 89 21.8 11.6 15 20.5 6.4 100 10.0 12.6 18 19.0 9.4 75 9.0 16.3 23 24.2 13.3 77 13.0 20.7 Austfirðir 1973 1978 1983 J988 6 13.9 3.5 70 10.1 10.0 10 10.7 6.2 67 11.3 15.4 15 14.1 10.1 54 12.3 15.4 16 13.4 15.0 42 10.4 17.6 eð °rt St<at ^aupa kvóta a ^ka hann á leigu? gát/^ f'ögur ár kvótakerfisins þre Ut8eröarmenn aukið afla eftir f só, ei^um. í fyrsta lagi, fjárfesta hannHarþáttUm °S le§gja út f Það þejr , [ætti að ef vel aflaðist juku þejr utdeild, ef ekki, þá höfðu kau S°að fé- Önnur leið var að a skip sem hafði kvóta og treysta á að þeir gætu rekið skipin betur en aðrir og þannig haft fyrir kostnaði. Þriðja leiðin var að leigja sér viðbótarkvóta á hverju ári. Nýr möguleiki skapaðist á síð- asta ári, þ.e.a.s. að kaupa skip og úrelda það og flytja kvótann var- anlega á annað skip. Jafnframt var með nýjum lögum nánast tekið fyrir þá leið að fjárfesta í sóknar- þáttum til að auka afla, þar sem sóknarmarksskip keppa innbyrðis um aflahlutdeild undir kvóta- lögunum fyrir árin 1988-1990. Þannig að í dag er um tvær leiðir að velja fyrir útgerðarmenn til að auka afla. Annaðhvort að kaupa kvóta, með því að kaupa skip og úrelda það og færa kvótann á þau skip sem útgerðin á fyrir, eða að leigja sér kvóta. Hvora leiðina ber þá að velja? Til að útskýra mismun þessara tveggja möguleika er rétt að setja upp lítið dæmi. Hugsum okkur út- gerðarmenn sem stunda útgerð við þau skilyrði að aflakvóti er settur á veiðar sem fram til þessa hafa verið frjálsar. Allir fiskstofnar hafa verið fullnýttir, þannig að afrakstur hvers útgerðarmanns af veiðunum jafngildir þeim afrakstri sem hann fengi af fjármagni sínu á almennum markaði. Gerum auk þess ráð fyrir að hægt sé að ná sama afla af miðunum eftir að útgerðarmönnum hefur verið af- hent eignarhald kvótans, með 15% minni notkun sóknarþátta. Mat hvers einstaks útgerðarmanns á virði kvótaeignarinnar svarar þá til: Fú = Rú*(1—k)*V/+i Fú = Eign útgerðarmanns k = Hlutur annarra framleiðslu- þátta en fiskimiðanna Rú = Hlutdeild útgerðarmanns í heildarkvóta (Fjöldi ein.) V = Verð per. einingu Rú i = Ávöxtunarkrafa. Ef settar eru inn tölur miðaðar við ísland, heiIdarafli 800.000 þorskígildistonn, 600 útgerðar- menn og þorskverð 50 kr/kg og raunvextir 5%, þá verður Fú = 200 milljónir króna miðað við jafna skiptingu kvótans á þessa 600 útgerðarmenn. Ef útgerðar- maður hirti einungis afgjaldið af miðunum væri tekjustraumur til hans 200 milljónir* 0.05 = 10 milljónir króna skv. þessu. Málið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.