Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 22

Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 22
362 ÆGIR 7/89 mælir „rétt" jaðarverð auðlindar- innar á hverjum tíma, ef markaður leigðra kvóta er virkur og öflugur. Þannig að ef vel aflast t.d. á vertíð- arsvæðinu þá taka útgerðarmenn á því svæði kvóta á leigu og öfugt. Hvernig var svo þróun leigu- markaðarins og hve virkur er leigu- markaður kvóta og hvert fer kvótinn? Einungis verður farið lauslega í að kanna þessa flutn- inga, þar sem tilgangurinn er að draga fram tilfærslur milli lands- hluta. A Iínuriti 2, sést hverjir nettó- flutningar voru milli landshluta á árinu 1984. Á fyrsta ári kvótakerfisins virðist hreyfing leigðra kvóta vera í sömu átt og tilfærsla skipa gegnum við- skipti með skip (sjá töflu 3.) Lands- hlutarnir Reykjanes og Suðurland leigja út meiri kvóta en þeir taka á leigu. Brúttó viðskiptin voru 46.331 þorskígildistonn eða um 11% af heildaraflamarki, sem verður að teljast ótrúlega mikið þegar tekið er tillit til þess að fyrirkomulagið er ekki aðeins nýjung heldur er einnig hluti af flotanum á sóknar- marki og hafði ekki möguleika á, að leigja kvóta. Leigumarkaður aflakvóta 1985 Eins og getið er í annarri grein i blaðinu, þá var öllum skipum veitt heimild til að velja milli aflamarks og sóknarmarks á árinu 1985. A árinu 1984 völdu 100 skip meðal- aflamark eða sóknarmark, en þessi skip höfðu ekki heimild til að leigja kvóta. Öll afkastamestu skipin voru á aflamarki. Á árinu 1985 nýttu 185 skip sóknarmarks- heimildina, þar af 29 togarar. Sóknarmarkið leiddi því til eðlis- breytingar, þannig að mögulegut kvótamarkaður dróst saman. A línuriti 3, sjáum við nettótilfaerslur milli landshluta. Reykjanes ber næstum allan halla viðskiptana og Vestfirðir og Norðurland eystra taka á leign kvóta. Öndvert samband var miH' skipakaupa og þar með kaupa a kvóta og leigu kvóta á Reykjanesi, Vesturlandi og á Austfjörðum, en jákvætt samband milli þessara viðskipta á Norðurlandi. Suður land gerir hvorttveggja að leigja ut meiri kvóta en það tekur á leigu selur meiri kvóta með skipum en það eignast. Heildarútleiga kvóta 1985 var 50.990 þorskígildistonn e°a 11.5% af heildaraflamarki, þannig að þrátt fyrir fleiri skip á sóknar marki jókst leiga kvóta sem hlu fall af heildaraflamarki. Leigumarkaður aflakvóta 1988 Á árunum 1984 og 1985 va^ mikill og vaxandi leigumarka u aflakvóta, staðan snerist við ári ^ 1986. Með nýjum lögum Sa^ sóknarkvóti möguleika til aLJ ' aflamarks. Skipum sem vö sóknarmark fjölgaði í 365, Þa,in að nú var svo komið að rí e! helmingur skipa sem höfðu ve'^ leyfi, voru á sóknarmarki. A togurum voru 80 á sóknarma Alls voru 663 skip sem , veiðileyfi 1986. Á Ifnuriti Tonn 4000 Línurit 2 Netto framsal botnfiskkvóta milli kjördæma 1984 2706 3037 411 i i i VL VF NV Landshlutar NE AF Tonn Línurit 3 Netto íramsal botnfiskkvóta milli kjördæma 1985
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.