Ægir - 01.07.1989, Side 50
390
ÆGIR
7/89
íbúðir o.fl. I framhaldi af skutren-nu kemur vörpu-
renna, sem greinist í fjórar bobbingarennur. Renn-
urnar liggja á milli þilfarshúsa og ná fram í hvalbaks-
rými. Yfir afturbrún skutrennu er toggálgi með sam-
byggðu framhallandi pokamastri.
Brú skipsins er yfir þilfarshúsum. Á brúarþaki er
ratsjár- og Ijósamastur, og á hvalbaksþilfari er Ijósa-
mastur. Skorsteinn er í afturkanti b.b.-þilfarshúss.
Vélabúnaöur:
Aðalvél er frá Bergen Diesel, sex strokka fjórgeng-
isvél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin tengist
niðurfærslu- og skiptiskrúfubúnaði frá Ulstein, með
innbyggðri kúplingu, og utan um skrúfu er stýris-
hringur.
Tæknilegar upplýsingar (aðalvél meö skrúfubúnaöi):
Gerð vélar KRM6
Afköst 994KW við 750sn/mín
Gerð niðurfærslugírs 520 AGSC-KP
Niðurgírun 4.0:1
Gerð skrúíubúnaðar 60/4
Efni í skrúfu NiAl brons
Blaðafjöldi 4
Þvermál 2400 mm
Snúningshraði 187 sn/mín
Skrúfuhringur Becker
Á niðurfærslugír er aflúttak, sem snýst 1500 sn/mín
við 750 sn/mín á aðalvél. Við aflúttakið tengist 580
KW (725 KVA), 3x380 V, 50 Hz riðstraumsrafall frá
Leroy Sumer af gerð LSA 50 H4.
í skipinu er ein Cummins hjálparvél af gerð NT-
855-G 3, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu,
sem skilar 287 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr Stam-
Aðalvél skipsins.
ford MHC 434E riðstraumsrafal, 212 KW (265KVA),
3X380 V, 50 Hz.
Stýrisvél er rafstrýrð og vökvaknúin frá Tenfjord af
gerð I-6M180-2EGM415, snúningsvægi 6000 kpm,
stýrisútslag 2x45°. Stýrisvélin tengist stýrishring.
Að framan er skipið búið vökvaknúinni hliðar-
skrúfu frá Jastram.
í skipinu er ein skilvinda frá Alfa Laval af ger^
MAB103 B24, fyrir brennsluolíukerfið. Ræsiloú'
þjöppur eru tvær frá Sperre af gerð HL2/77, afköst 27
nrVklst við 30 bar þrýsting hvor. Fyrri vélarúm og l°rt'
notkun véla er einn rafdrifinn blásari frá PM-LutL
afköst 15000 m3/ klst.
Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir rafmól'
ora og stærri notendur og 220 V riðstraumur til li0-‘3
og almennra nota. Skammtíma samfösun er á mi' 1
aðalvélar og hjálparvélarrafals. Fyrir 220 V kerfið erU
tveir 30 KVA spennar, 380/220 V. í skipinu er 125 A,
380V landtenging.
Tankmælikerfi er frá Peilo Teknikk af gerð Soun '
fast 822-202 og 805-106. Ferskvatnsframleiðslutæ 1
er frá World Water System af gerð Aqua Sep
0305103-E, afköst 3 tonn á sólarhring. Fyrir vélarúm
er Halon 1301 slökkvikerfi.
íbúðir eru hitaðar upp með vatnsmiðstöð (m'
stöðvarofnum), sem fær varma frá kælivatni aðalve
og rafmagnskatli frá Jamtvarm, 60 KW, til vara. Fyr'r
upphitun á neysluvatni er 250 I hitakútur, búinn ra
elementi. Vinnuþilfar er hitað upp með vatnshitab a-
urum. íbúðir eru loftræstar með rafdrifnum blásurum
frá PM-Luft, fyrir innblástur er einn blásari með rafh'ta.
elementi í loftrás, og fyrir eldhús og snyrtiherbem
eru sogblásarar. í skipinu er ferskvatnsþrýstikerli ,r‘
Espa, með 100 I þrýstikút.
í dælurými í s.b.-þilfarshúsi
vindubúnað og hliðarskrúfu.
Abex Denison, dæluþrýstingi
ræða tvær af gerð T6ED-045 -~... -- . ,
mín, knúnaraf 150 KW rafmótorum; ogeina fyru
ingu og átaksjöfnunarbúnað togvindu af getð '