Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1989, Blaðsíða 21

Ægir - 01.10.1989, Blaðsíða 21
10/89 ÆGIR 525 d- að vinna að umbótum á veiði- og söluaðferðum, aukinni vöruvöndun og sem fullkomn- astri hagnýtingu framleiðslunn- ar. Fyrsti stjórnarformaður S.Ú.N. var Olver Guðmundsson, en síðan tók við Ármann Magnússon. En 1946 var Lúðvík Jósepsson kjörinn for- maður og hann gegndi því til árs- ins 1982 eða í 36 ár. Núverandi formaður stjórnar er Jóhann Karl Sigurðsson og tók hann við af Lúð- víki. I fyrstu beindist áhugi þeirra að því að útvega salt og önnur aðföng ‘il rekstursins. Lljótlega fór S.Ú.N. aö sjá um afurðasölu og fleira fyrir félagsmenn og auk þess beitti félagið sér fyrir útflutningi á ísvörðum fiski til Englands. Árið 1935 var togarinn Ver leigður í þessa fiskflutninga. Árið eftir var togari keyptur til Neskaupstaðar °g hlaut hann nafnið Brimir NK 75. Togarafélag Neskaupstaðar Var kaupandinn. Lyrstu árin var starfsemi S.Ú.N. fólgin í útflutn- 'ngi á fiski og saltfiski auk versl- unar með salt, kol, veiðarfæri og Vnisar aðrar nauðsynjavörur fyrir félagsmenn. En seinna beindist áhuginn að vinnslu sjávarfangs. Á árunum eftir 1935 voru uppi hug- [yyndir um byggingu hraðfrysti- núss og rekstur reykhúss fyrir fisk. En ekkert varð úr. En árið 1944 kaupir S.Ú.N. Eóðurmjölsverksmiðju Norð- Jarðar og sama ár fara aftur á flot nugmyndir um hraðfrystihús og nú Varð af framkvæmdum. Lrysti- nusið reis af grunni og 15. mars \^49 hófst hraðfrysting. Á sama tírna og þessi uppbygging átti sér stað var komið upp nýrri beina- n^iölsverksmiðju og ísframleiðslu. óniuleiðis var hafin saltfisk- verkun á vegum félagsins. /ýform voru uppi um rekstur niðursuðuverksmiðju í nýja hús- 'nu, en þeim áformum var frestað. Á þessum uppbyggingarárum var Ármann Eiríksson framkvæmda- stjóri, 1953-1981 var Jóhannes Stefánsson framkvæmdastjóri en 1981 tók Kristinn V. Jóhannsson við og rækir starfann enn. Um 1950 má segja að S.Ú.N. sé orðið allt í öllu, hvað vinnslu og Vedurfar „Oft var það f sunnan- eða suðvestanáttað hann var hvass með land- inu en þokubakki sást til hafs. Þar úti, svona 7-15 mílur undan, var þá logn og blíðasta veður. Þegar þokuna lagði eða kembdi niður úr Lollaskarðinu var það merki um stríða norðaustanátt og ekki talið sjóveður. Líka var mikið horft á þokubakka sem oft myndaðist utan við og með Barðsnessfjallinu. Af hæð þessa bakka og hvernig hann hreyfðist dæmdu menn talsvert um vindstyrkinn úti fyrir. Var þá sagt að hann væri með stormbakka í hafinu. Til vesturfjallanna yfir Seldal og Lannardal litu menn aðallega með tilliti til norðlægra átta. Ef bakka dró yfir eða út úr Lannardal var talað um norðankrepping. Þokuslæðingur eða skýjabakki sem teygði sig norður yfir Oddsskarð var hins vegar talinn merki um uppgangandi suðvestanátt. Það var ekki síst í sambandi við fiskverkunina (þurrkun- ina) sem menn höfðu auga með vesturfjöllunum. Ýmsir höfðu þá trú að þungur niður eða eitthvert slíkt veðurhljóð í suðurfjallinu (Múlanum) væri merki um uppgangandi sunnanátt." Valdemar Andrésson Sjómannadagsbl. Nesk. 1981 Tafla 6 Framleiðsla Súrt 1949-1964 Frystar sjávarafurðir til útflutnings Bolfiskur Síld annaren síld fryst til út- flatfiskuro.fi. flutnings. Samtals Ár Smálestir Smálestir Smálestir 1949 449 1950 272 1951 547 1952 ? 1953 254 1954 533 1955 770 1956 588 1957 888 1958 1.010 1959 817 1960 826 1961 624 1962 619 1963 509 1964 478 673 1.151 Heimild: Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.