Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1989, Blaðsíða 53

Ægir - 01.10.1989, Blaðsíða 53
10/89 ÆGIR 557 Myndin sýnir síðuport í opinni stöðu (til hægri), þ.e. dekk- stykki og síðustykki dregið saman í lóðrétta stöðu. lestarop (2800 x 2800 mm) er aftast á lest, s.b.- megin, með álhlera á karmi, en auk þess eru sex smálúgur á lest. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er losunarlúga (2600 x 2800 mm) með álhlera á karmi, og vökvaknúið síðuport veitir aðgang að losunarlúgu. Losunarmöguleikar eru einnig um hurð á framþili mi11iþiIfarslestar upp um lúgu (2500 x 2500 mm) á togþilfari, og í framhaldi kemur lúgu- stokkur í gegnum efra hvalbaksrými. Fyrir affermingu á fiski eru losunarkranar. Vindubúnadur, losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er rafdrifinn frá Brusselle og er um að ræða tvær togvindur, fjórar grandaravindur, tvær hífingavindur, þrjár hjálparvindur afturskips, vörpuvindu, tvær bakstroffuvindur og akkerisvindu. Auk þess er skipið búið Elac kapalvindu og vökva- knúnum krönum frá SBG Hydraulic. Aftarlega á togþilfari, aftan við þilfarshús s.b,- og b.b.-megin, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð- inni 4402-S, hvor búin einni tromlu og knúin af einum jafnstraumsmótor. Tæknilegar stærðir Tromlumál Víramagn á tromlu Togátak á miðja (1050 mmo) tromlu Dráttarhraði á miðja (1050 mmo) tromlu Rafmótor ......... Afköst mótors .... Spenna, straumur (hvor vinda): 600 mmo x 1640 mmo x 1760 mm 1915 faðmar af 3 3 1/2" vír 12.5 tonn 110 m/mín ABB (Asea Brown Boveri) GN 315 254 KW við 900 sn/mín 400 V, 683 A Fremst í gangi fyrir bobbingarennur eru fjórar 8randaravindur af gerð EL-6-1. Hver vinda er búin einni tromlu (470 mmp x 1030 mmo x 770 mm) og knúin af einum 70 KW BBC 3ja hraða riðstraums- mótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 6 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 64 m/mín miðað við þriðja hraðastig. Á efra hvalbaksþiIfari, aftan við íbúðahæð, eru tvær hífingavindur af gerð EL-10. Hvor vinda er búin einni tromlu (356 mmo x 630 mmo x 430 mm) og knúin af einum 58 KW BBC 3ja hraða riðstraums- mótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 10 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 32 m/mín miðað við annað hraðastig. Aftast á togþilfari, s.b.-megin, er ein hjálparvinda af gerð EL-7 fyrir pokalosun. Vindan er búin útkúpl- anlegri tromlu (324 mmo x 610 mmo x 430 mm) og kopp og knúin af einum 70 KW BBC 3ja hraða rið- straumsmótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víra- lag) er 7 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 55 m/mín miðað við þriðja hraðastig. Á toggálgapalli eru tvær hjálparvindur af gerð EL-4 fyrir útdrátt á vörpu. Hvor vinda er búin einni tromlu (470 mmp x 735 mmp x 250 mm) og knúin af einum 41 KW BBC 3ja hraða riðstraumsmótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 3.7 tonn og tilsvar- andi dráttarhraði 60 m/mín miðað við þriðja hraða- stig. Á neðra hvalbaksþiIfari, aftan við yfirbyggingu, er flotvörpuvinda (netatromla) af gerð NTL-12, tromlu- mál 609 mmo x 2200 mm0 x 3600 mm, rúmmál 12.6 m3, og knúin af einum 100 KW BBC 4ra hraða riðstraumsmótor. Togátak vindu á miðja tromlu (1400 mmo) er 6.7 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 79 m/mín, miðað við þriðja hraðastig. Fyrir bakstoffuhífingar eru tvær litlar hjálparvindur af gerð EL- 2.5, staðsettar á toggálgapalli, aftan við pokamastur. Hvor vinda er búin einni tromlu (267 mmo x 500 mm0 x 300 mm) og knúin af einum 14 KW BBC 3ja hraða riðstraumsmótor. Togátak vindu á tóma tromlu er 1.3 tonn og tilsvarandi drátt- arhraði 60 m/mín. S.b.- megin á framlengdu hvalbaksþiIfari er losun- arkrani af gerð EHSC-60-3-12-4, lyftigeta 3 tonn við 12 m arm, búinn 3ja tonna vindu með 50 m/mín híf- ingahraða. Á efra hvalbaksþiIfari, framan við brú, er losunarkrani af gerð EHCC-20-2-10F, lyftigeta 2 tonn við 10 m arm, búinn vindu. Á efra hvalbaksþiIfari er akkerisvinda af gerð AL- 36/2, búin tveimur útkúplanlegum keðjuskífum og tveimur koppum, knúin af einum 19KW riðstraums- mótor, togátak á kopp 5.5 tonn. Á toggálgapalli, yfir skutrennu, er kapalvinda frá Elac af gerð KAW 3E, knúin af 7.5 KW riðstraums- mótor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.