Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1989, Blaðsíða 54

Ægir - 01.10.1989, Blaðsíða 54
558 ÆGIR 10/89 Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Decca ARPA-S 2690 BT (10 cm S), 96 sml ratsjá með dagsbirtuskjá Ratsjá: Decca 502 BT (3 cm X), 96 sml ratsjá með dagsbirtuskjá Seguláttaviti: Bergen Nautik, spegiláttaviti í þaki Gyróáttaviti: Anschiitz, Gyrostar Sjáifstýring: Anschutz, Nautopilot D (tölvusjálfstýr- ing), með tengingu við leið- sögutæki og hliðarskrúfu. Vegmælir: Sagem LHS Miðunarstöð: Koden KS 511 MK II Loran: Furuno LC 90, tengdur Quod leiðarita Loran: Raytheon, Raynav 780, tengdur Quod leiða- rita Leiðariti: Quod 1000 litaskjár, með innbyggð sjókort Dýptarmælir: Simrad ES 380, með litaskjá (stærðar- greiningarmælir), 38 KHz tíðni Dýptarmælir: Kaijo Denki KMC 1000, djúpsjávar- mælir (litamælir), 24 og 50 KHz tíðni, sendiorka 8/2 KW Dýptarmælir: Elac LAZ 2500, djúpsjávarmælir (lita- mælir), 24 og 30 KHz tíðni, sendiorka 2 KW Dýptarmælir: Elac LAZ 4400, djúpsjávarmælir (pappírsmælir) með tengingu við botnstykkisbúnað fyrir litamæli Höfuðlínumælir: Elac (kapalmælir) með tilheyr- andi höfuðlínubúnaði, kapal- vindu og samtengingu við lita- skjá og pappírsskrifara Höfuðlínusjá: Kaijo Denki KCN 200 (þráðlaus) Aflamælir: Scanmar CGM 03 litaskjár með SRU 400 /TÖ móttakara og hraðhleðslutækjum Talstöð: Sailor RE 2100, 400 W SSB, mið- og stutt- bylgjustöð Örbylgjustöð: Sailor RT 2047, 55 rása (dupiex) Örbylgjustöð: Sailor RT 2048, 55 rása (simplex) Veðurkortamóttakari: Alden Marinefax TR IV Sjóhitamælir: Rafiðn- og Rafagnatækni s.f., SHM 3/4 Vindmælir: Thomas Walker, vindhraða- og vind- stefnumælir. Framhald á bls. 560 Rúmtölur fiskiskipa Frá því snemma á árinu 1987 hefur endurnýjun fiskiskipa byggst á því sem kallast rúmtala og leysti hún af hólmi eldri viðmiðanir, sem var aðallega brúttórúmlesta- tala, en einnig mesta lengd. Rúmtala er margfeldi eftir- greindra hönnunarmála: 1. Lóðlínulengdar, sem er lárétt fjarlægð milli aftari lóðlínu, sem er lóðrétt lína er gengur í gegnum stýrisás, og fremri lóðlínu, sem er lóðrétt lína er gengur í gegnum skurðpunkt stefnis og hönnunarvatnslínu. 2. Mótaðrar breiddar, sem er mesta breidd á miðbandi. Þversnið skipsgrindar, sem tekið er mitt á milli lóðlína, nefnist miðband. 3. Mótaðrar dýptar, að neðra þil- fari, sem er lóðrétt fjarlægð frá neðsta punkti miðbands við kjöl að efri brún þilfarsbita við byrðing. Heimilt er að meta sérstaklega, ef lögun skipsins er ekki hefð- bundin. Sama gildir þegar miklum vandkvæðum er bundið að finna hönnunarmál, sbr. skilgreining hér að ofán. Upphaflega reglugerðin, sem byggði á rúmtölu, var nr. 51 frá 4. febrúar 1987, og leyfði 33% stækkun á skip sem hvarf úr rekstri. Núgildandi reglugerð er nr. 113 frá 23. febrúar 1988, og skv. henni má rúmtala hins nýja skips aldrei vera hærri en rúmtala þess skips sem hverfur úr rekstri, að viðbættum 100 m3, auk 25% álags á þá samtölu. Rúmtala hins nýja skips skal þó aldrei vera meiri en 60% hærri en rúmtala þeSS skips er hverfur úr rekstri. Samkvæmt reglugerð skulu rúmtölur skipa vegna nýjunar byggjast á gögnum Tæknideild Fiskifélags íslands og Fiskveiðasjóðs íslands. Reglu gerðin á við um þau skip, brúttórúmlestir og stærri, sem botnfiskleyfi fengu á árinu 1985- endur- frá Þar sem umrædd hönnunarm ál og rúmtala fyrirfinnast ekki í skipa skrám, hefur sú spurning 0 komið upp að æskilegt v3er' ,j bæta úr því, og hafa umræ rúmtöluskrá aðgengilega fyrir P sem þess óska. Nú hefur ver' bætt úr því með útgáfu skrár rúmtölur fiskiskipa, miðað v flotann árið 1985. Umrædda s er unnt að fá hjá FiskifélaginLI-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.