Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1989, Blaðsíða 23

Ægir - 01.10.1989, Blaðsíða 23
10/89 ÆGIR 527 Tafla 7 Afli togaranna 1988 og 1987 1988 1987 lestir lestir Barði NK 120 3.487 3.252 Birtingur NK 119 3.039 2.837 Bjartur NK 121 3.838 4.214 Alls: 10.36410.264 NK, Enok NK, Gnýfari SH, Sif SH, og marga fleiri mætti nefna. Þessir bátar voru 25-90 brúttórúml. að stærð. Yfirsmiðir voru lengst af Magnús Guðmundsson og Sverrir Gunnarsson. Eftir þetta slaknaði á skipasmíðum hjá Dráttarbraut- inni. Þó var nokkuð smíðað af tré- bátum allt til ársins 1975. En ég held ég fari ekki rangt með að þá hafi lokið eiginlegum tréskipa- smíðum á Norðfirði, í bili a.m.k. Árið 1970 var hafin smíði 65 tn. stálbáts sem fékk nafnið Hafalda SU þegar honum var hleypt af stokkum. Smíði næsta báts var hafin en ekki lokið í Neskaupstað, skrokkurinn var seldur til Stykkis- hólms þar sem lokið var smíðinni. Með því má segja að merkum bætti í atvinnusögu Norðfjarðar hafi lokið. Nú eru engar skipa- smfðar stundaðar en Dráttarbraut- 'n hf. sinnir viðhaldi norðfirska hotans og auk þess slæðast hingað einstaka aðrir bátar til viðgerða. Yrniss konar þjónusta viö flotann Áður hefur verið sagt frá Dráttarbrautinni sem sér um við- hald af ýmsum toga. Hún annast ^args konar járnvinnu, og við- Serðir á tré. Auk þess hefur hún ^eð höndum málningarvinnu. Þá hefur hún sleða fyrir báta, stóra og smáa, allt að 400-500 þungatonn- um. Sleðinn er þó ekki mikið not- aöur. H.M. Vélaverkstæði er nýtt af nálinni. Eigandi þess, Helgi ^agnússon, hefur komið sér upp Tafla 8 Afla landað í Neskaupstaö 1977-1988 Ár Boltiskur Sílcl Loðna Kolmunni Annað Samtals 1977 7.656 158 51.032 4.932 39 63.837 78 8.250 36 93.403 16.071 182 117.972 79 8.063 73 72.664 1.039 232 82.098 80 10.506 798 43.602 2.116 40 57.022 81 12.159 446 64.460 5.400 126.5 82.519 82 12.000 2.388 0 0 0 14.388 83 12.122 1.840 15.431 0 2 29.395 84 9.518 1.507 56.549 0 14 67.588 85 9.968 2.656 82.883 0 10 95.517 86 11.705 6.700 76.563 0 0 94.968 87 12.720 12.891 67.015 0 0 92.626 88 10.347 10.853 89.400 0 0 110.600 Tafla 9 Afli bátaflotans í Neskaupstab 1988 Opnir bátar lestir Dekkaðir bátar lestir Andvari NK 57 25 Aldan NK 22 95 Berglind NK 57 43 Anna Rósa NK 27 61 Dröfn NK 31 68 Anny SU 71 100 Eyfell ÞH 76 92 Bára NK25 31 Fengur ÞH 207 19 Dísa NK 51 30 Goðaborg NK 1 15 Drífa NK 30 93 Gustur NK 50 20 Faxaborg NK 79 55 Gyllir NK 49 87 Fylkir NK 102 162 Hafliði NK 24 25 Glaður SU 79 10 Inga NK 11 24 Guðný NK 127 32 Ingvr NK 38 39 Gullfaxi NK 6 252 Jón Þór NK 44 86 Gylfi NK 40 58 Kristín NK 36 36 Haförn SU 4 48 Lilla Hegga NK 70 12 Kristbjörg ÞH 44 27 Lúlli NK 29 45 Kristín ÍS 6 22 Magnús NK 72 37 Lára NK 65 112 Maríanna NK 114 106 Laxinn NK71 57 Nökkvi NK 39 87 Mónes NK 26 151 Óli ValurNK54 37 Mummi NK 46 96 Olsen NK 77 70 Nípa NK 19 41 Pála Jó NK 43 48 SeifurNS 123 13 PjakkurNK 111 13 Siggi Villi NK 17 73 Reynir Þór NK 69 10 Silla NK 42 100 Rómeó NK 90 18 Særós NK 86 15 Sandvíkingur NK 41 40 Sævar NK 18 252 Sida EA240 59 Völusteinn NK 100 21 Snorri NK 59 47 Þorkell Björn NS 323 91 Sæbjörg NK 75 12 Trausti NK 105 17 UnnarNK 126 66 Veiðibjallan NK 16 75 Þórey Björg NK 33 69 Samtals 1447 Samtals 2098
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.