Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1989, Qupperneq 21

Ægir - 01.11.1989, Qupperneq 21
11/89 ÆGIR 581 að þeir væru einnig talsvert fyrir ofan meðallag ef ekki sterkir árgangar. Með þessar niðurstöður að leiðarljósi var gerð spá um það hvernig þróun þorskstofnsins yrði á næstu árum. Þar kom fram að hann myndi vaxa ört á tímabilinu frá 1987 fram yfir 1990. í samræmi við það var spáð ört vaxandi afla sem yrði fljótlega á borð við það sem var á 7. áratugnum þegar afl- inn var í námunda við eina milljón tonna á ári. Víkjum nú að loðnustofninum á þessum slóðum. Loðnuveiðar til bræðslu í stórum stíl hófust um líkt leyti og hér við land eða á síðari hluta 7. áratugarins um það leyti sem síldarstofninn var að hrynja. Mestur varð loðnuaflinn í Barents- hafi tæplega 3 milljónir tonna árið 1977. A tímabilinu frá 1978-1984 var loðnuaflinn ein og hálf milljón tonn til 2.3 milljónir tonna á ári. Engin loðnuveiði hefur verið í Bar- entshafi síðan 1987 enda var stofninn þá gersamlega hruninn. Aðalfæða þorsksins í Barentshafi hefur löngum verið smásíld og loðna. Síldin hvarf eins og allir vita fyrir 20 árum, hrun loðnu- stofnsins fyrir 3-4 árum bætti gráu ofan á svart. Þá virðast göngur allir árgangar sem komu eftir 1983 árganginum lélegir. Heildarstofn- i'nn, þ.e. 3ja ára þorskur og eldri, var 1.4 milljónir tonna 1986 og er nú kominn niður fyrir 600 þúsund tonn. Líkur eru taldar á því að hrygningarstofninn sé kominn niður fyrir 150 þúsund tonn og að hann sé nú minni en nokkru sinni fyrr. Hér hafa því veður skipast í lofti. í stað ört vaxandi stofns og afla er nú gert ráð fyrir minnkandi stofni og ört minnkandi afla. Nán- ast sömu sögu gæti ég endurtekið hér um ýsustofninn í Barentshafi en það skal látið ógert að sinni. Niðurstaðan er sú að mikil ofveiði á uppsjávarfiskunum, loðnu og síld, svo og ef til vill frið- un selastofna, hafi valdið því að vistkerfi Barentshafsins raskaðist með þeim skelfilegu afleiðingum sem hér hefur verið lýst. 6. mynd. Vsa í Norðursjó. Heildarstofn (heil u'na) og hrygn- ingarstofn (punktalína) í þús. tonna. vöðusels hafa aukist mjög á þessu hafsvæði hin síðari ár. Þessi atburðarás hefur valdið því að vistkerfið í Barentshafi raskaðist. í Ijós kom að þorskurinn, þótt alæta sé, náði ekki að bæta sér upp þann fæðuskort sem myndaðist þegar loðnustofninn hrundi. Enda þótt þorskurinn þoli hungur ótrú- lega vel og geti verið án fæðu jafn- vel mánuðum saman er mjög lík- legt að margur þyrsklingurinn hafi drepist úr hungri og þeir góðu árgangar sem búist hafði verið við að bættust í stofninn einmitt um þetta leyti hafi þess vegna ekki skilað sér. Þá er getum einnig að því leitt að mun meira hafi verið fleygt fyrir borð af smáþorski en áður vegna þess hve mjög dró úr vaxtarhraða þorsksins eftir að loðnustofninn hrundi. Eftir því sem best er vitað eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.