Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1989, Blaðsíða 22

Ægir - 01.11.1989, Blaðsíða 22
582 ÆGIR 11/89 Þorskstofnarnir viö Austurströnd Kanada Þegar fiskveiðilögsagan var færð út í 200 mílur árið 1977 við austurströnd Kanada má segja að heimamenn hafi tekið við öllum sínum fiskstofnum í sárum. Er- lendar þjóðir höfðu stundað gengdarlausa ofveiði á þessum miðum hálfan annan áratug áður en fiskveiðilögsagan var færð út. Kanadísk stjórnvöld gerðu sér grein fyrir því að hér var mikið í húfi og mótuðu ákveðna fiskveiði- stefnu sem miðaðist við það að fiskstofnarnir skyldu nýttir við svokallaða kjörsókn. Þetta þýðir það að aflinn er um eða innan við 20% af stofnstærð, tekinn á sem hagkvæmastan hátt. Árið 1970 var þorskaflinn við austurströnd Kan- ada 1 milljón tonn, þar af veiddu Kanadamenn um 250 þúsund. Vegna gengdarlausrar ofveiði á næstu árum þar á eftir minnkaði aflinn jafnt og þétt og var kominn niður fyrir 400 þúsund tonn þegar fiskveiðilögsagan var færð út. í langtímaspá Kanadamanna var gert ráð fyrir því að heildarþorsk- aflinn ykist jafnt og þétt og yrði kominn í milljón tonn um eða uppúr 1990. Þrátt fyrir góðan 7. mynd. Barentshafsþorskur, afli í þús. tonna. nánast aldrei og stundum munar þar allt að 200 þúsund tonnum. Á síðastliðnum 10 árum hefur aflinn verið á bilinu frá 230-260 þúsund tonn. Eins og áður sagði var stunduð mikil ofveiði á þessum stofni fram til 1977 og lýsti þetta sér í því að fiskveiðidánarstuðl- ar urðu mjög háir (11. mynd) og náðu raunar hámarki árið 1976. Við útfærsluna lækkuðu fiskveiðidánarstuðlar snögglega en í Ijós hefur komið að þeir hafa þó haldist langt umfram svokall- aða kjörsókn og oftast verið a.m.k. tvisvar sinnum hærri en þeir fiskveiðidánarstuðlar sem svara til kjörsóknar. Árið 1961 var þessi þorskstofn um tvær og hálf milljón tonn ef talinn er 3ja ára fiskur og eldri (10. mynd). Stofn- inum hrakaði ört á 7. áratugnum og árið 1976 er hann aðeins fimmtungur þess sem hann var 1961 eða um 450 þúsund tonn. lína) og hrygningarstofn (punktalína) í þús. tonna. ásetning og heildstæða stefnu- mótun í fiskveiðistjórn hefur þetta því miður ekki tekist eins og kunn- ugt er. Við Kanada eru einir 7 þorsk- stofnar og yrði of langt mál að fara út í ástand þeirra allra en sem dæmi hef ég kosið að athuga hér þróun og ástand Norðurstofnsins svokallaða eða Nýfundnalands- Labradorsstofnsins öðru nafni. Þetta er stofn sem að ýmsu leyti líkist okkar þorskstofni og hefur verið álíka gjöfull og íslenski þorskstofninn (mynd). Á tímabil- inu frá 1958—1968 jókst aflinn úr 350 þúsund tonnum í um 800 þúsund tonn (9. mynd). Eftir það hrapar aflinn niður fyrir 200 þús- und tonn árið 1977 þegar Kanada- menn tóku við stjórn fiskveiða á þessum stofni. Það er einnig eftir- tektarvert að tillögur um leyfilegan hámarksafla voru það háar á tíma- bilinu 1972—1977 að aflinn náðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.