Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1989, Blaðsíða 50

Ægir - 01.11.1989, Blaðsíða 50
610 ÆGIR 11/89 Úr vélarúmi skipsins. þjöppu og eftirkælingu, 383 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr 350 KW (437.5 KVA), 3x380 V, 50 Hz rið- straumsrafal frá Caterpillar áf gerð SR4. Minni hjálp- arvélin er af gerð 3306 DIT, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu, 142 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr 125 KW (156 KVA), 3x380 V, 50 Hz riðstraumsrafal frá Caterpillar af gerð SR 4. Fyrir upphitun íbúða og til hitunar á svartolíu, meltugeymum o.fl. er afgasketill frá A Halvorsen (Parat), afköst 350000 kcal/klst. Við ketilinn er einnig olíubrennari, um 100000 kcal/klst, og 3 x 10 KW raf- hitaelement. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord af gerð 1-12M260/2GM435, snúningsvægi 12000 kpm, stýrisútslag 2 x 45°. Stýrisvélin tengist stýri frá Ulstein af gerðinni Hpylpftror. Að framan er skipið búið rafdrifinni hliðarskrúfu (skiptiskrúfu) frá Ulstein. Tæknilegar upplýsingar: Gerð 90 TV-300 Afl 300 hö Þrýstikraftur 3600 kp Blaðafjöldi/þvermál 4/1280 mm Niðurgírun 3.73:1 Snúningshraði 395 sn/mín Rafmótor Newman UC315SD Afköst mótors 220 KW við 1475 sn/mín í skipinu eru þrjár skilvindur frá Alfa Laval, ein af gerð MMPX304-SGP fyrir svartolíu, ein af gerð MMPX304-SGP fyrir smurolíu og ein MAB103B-25 fyrir gasolíu. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Atlas Copco af gerð LT 730, afköst 30 m3/klst við 30 bar þrýsting hvor, en auk þess er vinnuloftsþjappa frá Atlas Copco af gerð LE 9. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla eru tveir rafdrifnir blásarar, afköst 20000 m3/klst hvor. Rafkerfi skipsins er 380 V, 50 Hz riðstraumur fyrir rafmótora og stærri notendur, og 220 V, 50 Hz rið- straumur til Ijósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfið eru tveir 100 KVA spennar, 380/220 V. Hjálparvélarat'alar eru gerðir fyrir samfösun, en skammfíma samfösun er við aðalvélarrafal. í skipinu eru tvær 125 A, 3 x 380 V landtengingar, með til- heyrandi spennum. Togvindur eru knúnar jafn- straumsmótorum, sem fá afl frá riðstraumskerfi skips- ins í gegnum thyristora til afriðunar. í skipinu er austurskilja frá DVZ, gerð 1000 HVC, afköst 1.0 m3/klst. Fyrir geyma er tankmælikerfi frá Norcontrol. í skipinu er ferskvatnsframleiðslutæki frá Alfa Laval af gerð JWP-16-C40, afköst 6.5 tonn á sól- arhring. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. Ibúðir eru hitaðar upp með miðstöðvarofnum og lofthitunarkerfi, sem nýtir varma frá afgaskatli. Vinnslusalur er hitaður upp með hitablásurum. Loft- ræsting íbúða er með rafdrifnum blásurum frá Novenco A/S (Nordisk Ventilator), fyrir innblástur er einn blásari, afköst 6200 m3/klst, og fyrir eldhús og snyrtiherbergi eru sogblásarar. Vinnslurými er loft- ræst með þremur 3600 m3/klst blásurum, tveir fyrir innblástur og einn fyrir sog. í skipinu er eitt vatnsþrýstikerfi fyrir ferskvatn með 200 I þrýstikút. Fyrir salerni er sérstakt lofttæmikerfi frá Evak. í skip- inu er sorppressa af gerðinni Orvak 5030, staðsett í klefa s.b.-megin á togþilfari, aftan við íbúðir. í dælurými, b.b.-megin á togþilfari, er vökvaþrýsti- kerfi með þremur rafdrifnum dælum fyrir háþrýsti- knúinn Brusselle vindubúnað. Dælur eru frá Voith af gerð IPH6/6-125/125, knúnar af 132 KW ASEA raf- mótorum, afköst 350 l/mín hver við 250 bar þrýsting og 1450 sn/mín. í stýrisvélarrými er vökvaþrýstikerfi með tveimur rafdrifnum dælum fyrir háþrýstiknúinn VSS vindubúnað. Dælur eru frá Denison, önnur af gerð T6D-045, knúin af 75 KW ATB rafmótor, afköst 205 l/mín við 200 bar þrýsting og 1480 sn/mín, en hin af gerð T6CRP-20-006, knúin af 30 KW ATB raf- mótor, afköst 90 l/mín við 200 bar þrýsting og 1460 sn/mín. Fyrir losunarkrana er sjálfstætt rafknúið vökvaþrýstikerfi, staðsett í sorp- og dælurými, s.b.- megin á togþilfari, með tveimur dælum (82 l/mín, 250 bar), knúnar af 37 og 30 KW rafmótorum. I stýrisvélarrými eru tvö vökvaþrýstikerfi (samtengd) frá Landvélum h.f. með rafdrifnum Rexroth þrýsti- stýrðum vökvadælum. Fyrir fiskilúgur, skutrennu- loku, ísgálga o.fl. (tjakka), er kerfi með tveimur stimpildælum af gerð A10VS063, knúnar af 30 KW rafmótorum, afköst 92 l/mín við 180 bar þrýsting og 1450 sn/mín. Fyrir færiþönd á vinnuþilfari er kerfi með tveimur spjaldadælum af gerð IPV2V4-2X80, knúnar af 22 KW rafmótorum, afköst 115 l/mín við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.