Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1989, Blaðsíða 32

Ægir - 01.11.1989, Blaðsíða 32
592 ÆGIR 11/89 3. Framleiðslu-/framkvæmda- stjórn 4. Ráðgjöf/hagræðing eða eigin rekstur 5. Sjómenn eða verkamenn 6. Frekara nám Önnur störf. 7. Önnur störf er ekki tengjast fiskiðnaði. Það athyglisverðasta við þessa mynd er kannski að um 80% útskrifaðra nemenda starfa beint eða óbeint við greinina 10 árum eftir úiskrifí. Myndin segir okkur meira, hún segir okkur að það er að verulegu leyti undir þessu fólki komið hvernig fiskiðnaðurinn mun spjara sig í sífellt harðandi samkeppni. Og sé litið til framtíðar þá er það þetta fólk sem mæða mun á þegar hefðbundnum störfum í fiskiðn- aði, eins og öðrum iðnaði, fækkar. Framtíðin Fiskiðn, fagfélag fiskiðnaðarins, hélt nú í október ráðstefnu um Fiskvinnsluskólann og fagmennt- un í fiskiðnaði á íslandi. Þar héldu erindi fulltrúar atvinnulífs, ráðu- neyta, háskóla, fulltrúar sérskóla fiskiðnaðarins auk þess sem Fiskiðn kynnti sín sjónarmið. Helsta ástæða þess að félagið boðaði til ráðstefnunnar er sú að það telur nú tímabært að endur- skoða fyrirkomulag fagmenntunar í fiskiðnaði því að með betra skipulagi má ná enn meiri árangri í fiskiðnaði okkar. Á ráðstefnunni kom fram að margt er á döfinni er snertir fræðslumál í sjávarútvegi. Verið er að ræða um ný lög fyrir Stýri- mannaskólann, aukna samvinnu Stýrimannaskólans og Fiskvinnslu- skólans í Hafnarfirði, ný viðfangs- efni Starfsfræðslunefndar fiskiðn- aðarins, þörf á nýjum lögum um fiskvinnsluskóla, mögulegt sér- nám er tengist sjávarútvegi í nokkrum greinum við Háskóla íslands, sjávarútvegsbraut Háskól- ans á Akureyri o.fl. Prjár hugmyndir Á ráðstefnunni kynnti Fiskiðn þrjár hugmyndir, mismunandi Mynd 5. Aðilar er veita fræðslu fyrir fiskiðnað Islendinga. Sjávarútvegsbraut Háskólans á Akureyri ? Háskóli íslands ? Erlendir sjávarútvegsskólar (Tromsö) Útgerðartækninám Tækniskóla íslands ? Stýrimannaskólinn / - skólar ? Fiskvinnslubrautir fjölbrautaskóla c--------------------------------------------------- Fiskvinnsluskólinn í Hafnarfirði Fiskvinnsluskólinn á Dalvík Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Starfsfræðslunefnd fiskiðnaðarins Mynd 6. Fjöldi gildra vinnsluleyfa fiskvinnslustööva þann 22.09.'89. (Slldin1988/-89, grásl. um vor) Vinnslu grein Saltfiskvinnsla Söltun grásleppuhrogna Frystihús Skreiöarvinnsla Frystiskip Síldarsöltun Rækjuvinnsla Ferskur fiskur Lagmeti Skelfiskur 0 50 100 150 200 250 300 350 Fjöldi vinnsluleyfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.