Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1989, Side 32

Ægir - 01.11.1989, Side 32
592 ÆGIR 11/89 3. Framleiðslu-/framkvæmda- stjórn 4. Ráðgjöf/hagræðing eða eigin rekstur 5. Sjómenn eða verkamenn 6. Frekara nám Önnur störf. 7. Önnur störf er ekki tengjast fiskiðnaði. Það athyglisverðasta við þessa mynd er kannski að um 80% útskrifaðra nemenda starfa beint eða óbeint við greinina 10 árum eftir úiskrifí. Myndin segir okkur meira, hún segir okkur að það er að verulegu leyti undir þessu fólki komið hvernig fiskiðnaðurinn mun spjara sig í sífellt harðandi samkeppni. Og sé litið til framtíðar þá er það þetta fólk sem mæða mun á þegar hefðbundnum störfum í fiskiðn- aði, eins og öðrum iðnaði, fækkar. Framtíðin Fiskiðn, fagfélag fiskiðnaðarins, hélt nú í október ráðstefnu um Fiskvinnsluskólann og fagmennt- un í fiskiðnaði á íslandi. Þar héldu erindi fulltrúar atvinnulífs, ráðu- neyta, háskóla, fulltrúar sérskóla fiskiðnaðarins auk þess sem Fiskiðn kynnti sín sjónarmið. Helsta ástæða þess að félagið boðaði til ráðstefnunnar er sú að það telur nú tímabært að endur- skoða fyrirkomulag fagmenntunar í fiskiðnaði því að með betra skipulagi má ná enn meiri árangri í fiskiðnaði okkar. Á ráðstefnunni kom fram að margt er á döfinni er snertir fræðslumál í sjávarútvegi. Verið er að ræða um ný lög fyrir Stýri- mannaskólann, aukna samvinnu Stýrimannaskólans og Fiskvinnslu- skólans í Hafnarfirði, ný viðfangs- efni Starfsfræðslunefndar fiskiðn- aðarins, þörf á nýjum lögum um fiskvinnsluskóla, mögulegt sér- nám er tengist sjávarútvegi í nokkrum greinum við Háskóla íslands, sjávarútvegsbraut Háskól- ans á Akureyri o.fl. Prjár hugmyndir Á ráðstefnunni kynnti Fiskiðn þrjár hugmyndir, mismunandi Mynd 5. Aðilar er veita fræðslu fyrir fiskiðnað Islendinga. Sjávarútvegsbraut Háskólans á Akureyri ? Háskóli íslands ? Erlendir sjávarútvegsskólar (Tromsö) Útgerðartækninám Tækniskóla íslands ? Stýrimannaskólinn / - skólar ? Fiskvinnslubrautir fjölbrautaskóla c--------------------------------------------------- Fiskvinnsluskólinn í Hafnarfirði Fiskvinnsluskólinn á Dalvík Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Starfsfræðslunefnd fiskiðnaðarins Mynd 6. Fjöldi gildra vinnsluleyfa fiskvinnslustööva þann 22.09.'89. (Slldin1988/-89, grásl. um vor) Vinnslu grein Saltfiskvinnsla Söltun grásleppuhrogna Frystihús Skreiöarvinnsla Frystiskip Síldarsöltun Rækjuvinnsla Ferskur fiskur Lagmeti Skelfiskur 0 50 100 150 200 250 300 350 Fjöldi vinnsluleyfa

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.