Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 17

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 17
4/90 ÆGIR 181 tonn eftir mikinn samdrátt árin 1987 og 1988. Árið 1988 veiddust a&eins 10.000 tonn af hörpudiski, það er 7000 tonnum minna en Pegar veiðarnar urðu mestar, t> e.a.s. á árinu 1985. (Sjá töflu að neðan). Ár Veiðar hörpudisks Þús. tonn 1984 15.5 1985 17.1 1986 16.4 1987 13.3 1988 10.1 1989 12.5 brbt. Jleimild: Fiskifélag íslands. Samdrátturinn undanfarin ár nefur mestur orðið utan Breiða- fjarðarsvæðisins, þ.e. á Húnaflóa °8 í Isafjarðardjúpi. Hann má e|nkum rekja til lækkunar á mark- aðsverði hörpudisks og lækkunar á hráefnisverði f kjölfarið. Nú hefur verð á hörpudiski n®kkað og má búast við að veið- arnar komist í fyrra horf á yfir- standandi ári. Framleiðsla rækjuafurða Á árinu 1989 jókst framleiðsla frystrar skelflettrar rækju um nálægt því 1000 tonn, þrátt fyrir m'nni rækjuveiði. Þar kemur til að Sanndráttur varð í útflutningi rækju ■ skel og að rækja var í litlum mæli ,utt inn til pillunar. (Sjá mynd 2). ^ verðlagi ársins nam framleiðsla skelflettrar frystrar rækju um 3-300 millj. króna, útflutningur r®kju f skel 1.160 og niðursoð- 'nnar um 590 millj. króna. Sam- tals voru því framleiddar rækju- afurðir á árinu 1989 fyrir um 3-°50 millj. króna á verðlagi þess ars. betta er ívið minni framleiðsla nuðað við fast verðlag (meðal- 8engi í jan. 1990) heldur en á arinu 1988 og rúmum milljarði minni en á árinu 1987. Þar kemur auðvitað til hver samdráttur hefur orðið fyrst og fremst í úthafsrækju- veiði frá þessum árum. (Sjá töflu 3). Framleiðsla hörpudisks Á síðastliðnu ári tók hörpudisk- markaöurinn við sér eftir djúpa lægð. Framleiðsla frysts hörpu- disks jókst þá að verðmæti úr 236 millj. króna árið 1988 í 539 millj- ónir árið 1989 á verðlagi hvors árs. Þetta jafngildir um tvöföldun reiknað á föstu verðlagi. Verð á Tafla 1. Úthafsrækjukvóti 1989 (tonn) Kvótasala Úthlutað kvóta % sala 1. Loðnuskip 3.628 6.056 59.9% 2. Sérveiðiskip 1.262 4.756 26.5% 3. Önnur veiðiskip 6.429 11.144 57.7% Samtals 11.320 21.956 54.4% Tafla 2 Rækjuaflinn 1980-1989 Ár Af grunnslóð Af djúpslóð Samtals Djúpslóð tonn tonn tonn % 1980 6.005 3.955 9.960 39.7 1981 5.770 2.376 8.146 29.2 1982 7.445 1.735 9.180 18.9 1983 6.884 6.238 13.122 47.5 1984 7.875 16.541 24.416 67.7 1985 7.665 17.229 24.894 69.2 1986 5.434 30.397 35.831 84.8 1987 3.914 34.722 38.636 89.9 1988 3.797 25.949 29.746 87.2% 1989 brbt 4.620 22.080 26.700 82.7% Heimildir: Hafrannsóknarstofnun, Fiskifélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.