Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 25

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 25
4/90 ÆGIR 189 lokunar verksmiðja og stöðv- unar á framleiðslu kavíars. Þá hafa 8®ðin farið minnkandi. Vatns- blandaður kavíar með auknu bindiefni sem hefur nú þegar lagt þýska markaðinn í rúst fyrir okkur 'slendinga er farið að bjóða á s(ærsta og mikilvægasta markaði °kkar þ.e. Frakklandsmarkaðinn. Æfleiðingar þess gætu orðið þær sömu og orðið hafa á þýska mark- sðinum. Eins og ég vék að hér að framan ég að það verð sem boðið hefur verið héðan að undanförnu á full- Unnum kavíar sé undir hráefnis- °8 framleiðslukostnaði vörunnar. Ef svo er gæti það leitt til kæru frá ^avíarframleiðendum innan Evrópubandalagsins sem valdið 8®ti verulegum óþægindum, jafn- vel að tollfrelsi það sem við búum v'ð á fullunnum kavíar samkvæmt oókun nr. 6 yrði dregið til baka og tollur settur á. Fordæmi eru fyrir slíku þar sem Norðmenn hafa engið á sig kæru vegna útflutn- 'n8s á laxi til landa innan Evrópu- oandalagsins í samkeppni við Skota og íra. Eg legg því til að opinberir aðilar sem hlut eiga að máli séu Vel á verði og útflutningsleyfi sé ekki gefið sem gæti leitt til framan- 8reindra afleiðinga. Framangreindar lýsingar eru ófagrar, en því miður sannar. Dæmigert þegar „frelsið" fær að grassera óáreitt og skammtíma sjónarmið ráða ríkjum. í dag er staðan því svipuð og var hér 1934 þegar ákveðið var á Alþingi að stofna Síldarútvegs- nefnd. Hvað ber að gera? Ég tel að það eina sem hægt er að gera til að stöðva „frelsið" og þar með þann glundroða sem ríkir sé að stjórnvöld beiti sér að fullum þunga fyrir samráði við Kanada- menn um takmörkun veiða með hliðsjón að markaðinum. Lands- samband smábátaeigenda hefur gert tvær tilraunir til þess en ekki tekist að ná fullnægjandi árangri. Stórauka þarf eftirlit með fram- leiðslu á kavíar þar sem gæðin eru höfð að leiðarljósi. Taka verður upp lágmarksút- flutningsverð á fullunna vöruna. Taka upp veiðikvóta sem tekur mið af fyrirframsölu. Með greinakorni þessu fylgja til glöggvunar, birtar í töfluformi. nokkrar tölulegar upplýsingar um veiði og útflutning grásleppu- hrogna. Höfundur er framkvæmdastjóri Landsambands smábátaeigenda. ÆGIR minnir á að rit FISKIFÉLAGS ÍSLANDS Útgerð og afkoma 1 988 fæst á skrifstofu félagsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.