Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 52

Ægir - 01.04.1990, Blaðsíða 52
216 ÆGIR 4/90 NÝ FISKISKIP KJ Hópsnes GK 77 Nýtt tveggja þilfara fiskiskip bættist við fiskiskipa- flotann 1 /. mars s.L, en þann dag kom Hópsnes GK 77 til heimahafnar sinnar, Grindavíkur. Skip þetta er smíðað sem skuttogari, og er með búnaði til full- vinnslu afla um borð. Skipið er smíðað hjá Northern Shipyard í Gdansk í Póllandi, nýsmíði nr. B 285, og er hannað afstöðinni í samráði við Skipatækni hf. Þetta er fimmta fiskiskipið sem umrædd stöð smíðar fyrir íslendinga, hin fyrri eru Gideon, Halkion og Jökull árið 1984 og Andey á s. I. ári. Hópsnes GK kemur í stað Hópsness Gk (57), 162 rúmlesta stálfiskiskips, smíðað árið 1963 í Noregi, sem verður úrelt. Hópsnes GK er í eigu Hópsness hf. í Grindavík. Skipstjóri á skipinu er Gísli Guðjónsson og yfirvél- stjóri er Kristján Erlingsson. Framkvæmdastjóri útgerðar er Guðlaugur Óskarsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Lloyd's Register of Shipping í flokki *i<100A1, Stern Trawler, lce 1D,-*f‘-LMC. Skipið er með tvö þilför stafna á milli. oerustefni, gafllaga skut Mesta lengd .......................... 35.20 m Lengd milli lóðlína (HVL) ............ 31.60 m Lengd milli lóðlína (perukverk) .... 30.50 m Breidd (mótuð) ........................ 9.00 m Dýpt að efra þilfari .................. 6.31 m Dýpt að neðra þilfari ................. 4.07 m Eiginþyngd ......................... 589 t Særými (djúprista 4.07 m) 775 t Burðargeta (djúprista 4.07 m) ...... 186 t Lestarrými ......................... 185 m3 Brennsluolíugeymar (m/daggeymi) 83.3 m3 Ferskvatnsgeymar 19.6 m3 Sjókjölfestugeymir .................... 12.2 m3 Andveltigeymir 8.8 m3 Brúttótonnatala 483 BT Rúmlestatala ....................... 230 Brl Ganghraði (reynslusigling) ............ 11.0 hn Skipaskrárnúmer ....................... 2031 og skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak og brú á lyft' ingu aftast á hvalbaksþiIfari. Undir neðra þiltari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; íbúðarými ásamt hliðarskrúfurými með botngeymum fyr|r brennsluolíu o.fl.; fiskilest með botngeymum fyrir ferskvatn (fremst) og brennsluolíu; vélarúm með vél- gæsluklefa fremst b.b.- megin og geymum í botm fyrir brennsluolíu; og aftast skutgeymar fyrir brennsluolíu. Fremst á neðra þilfari er geymsla ásamt keðjuköss- um, þar fyrir aftan eru íbúðir og síðan vinnuþilfar (fiskvinnslurými). Aftan við vinnuþilfar er fiskmóttaka fyrir miðju, verkstæði s.b.-megin og vélarreisn b.b.- megin, en aftast er klefi fyrir togvindur úti í síðum og stýrisvélarrými fyrir miðju. 5éð fram eftir togþilfari skipsins. Ljósmyndir með grein. Tæknideild/jS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.