Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1990, Page 52

Ægir - 01.04.1990, Page 52
216 ÆGIR 4/90 NÝ FISKISKIP KJ Hópsnes GK 77 Nýtt tveggja þilfara fiskiskip bættist við fiskiskipa- flotann 1 /. mars s.L, en þann dag kom Hópsnes GK 77 til heimahafnar sinnar, Grindavíkur. Skip þetta er smíðað sem skuttogari, og er með búnaði til full- vinnslu afla um borð. Skipið er smíðað hjá Northern Shipyard í Gdansk í Póllandi, nýsmíði nr. B 285, og er hannað afstöðinni í samráði við Skipatækni hf. Þetta er fimmta fiskiskipið sem umrædd stöð smíðar fyrir íslendinga, hin fyrri eru Gideon, Halkion og Jökull árið 1984 og Andey á s. I. ári. Hópsnes GK kemur í stað Hópsness Gk (57), 162 rúmlesta stálfiskiskips, smíðað árið 1963 í Noregi, sem verður úrelt. Hópsnes GK er í eigu Hópsness hf. í Grindavík. Skipstjóri á skipinu er Gísli Guðjónsson og yfirvél- stjóri er Kristján Erlingsson. Framkvæmdastjóri útgerðar er Guðlaugur Óskarsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Lloyd's Register of Shipping í flokki *i<100A1, Stern Trawler, lce 1D,-*f‘-LMC. Skipið er með tvö þilför stafna á milli. oerustefni, gafllaga skut Mesta lengd .......................... 35.20 m Lengd milli lóðlína (HVL) ............ 31.60 m Lengd milli lóðlína (perukverk) .... 30.50 m Breidd (mótuð) ........................ 9.00 m Dýpt að efra þilfari .................. 6.31 m Dýpt að neðra þilfari ................. 4.07 m Eiginþyngd ......................... 589 t Særými (djúprista 4.07 m) 775 t Burðargeta (djúprista 4.07 m) ...... 186 t Lestarrými ......................... 185 m3 Brennsluolíugeymar (m/daggeymi) 83.3 m3 Ferskvatnsgeymar 19.6 m3 Sjókjölfestugeymir .................... 12.2 m3 Andveltigeymir 8.8 m3 Brúttótonnatala 483 BT Rúmlestatala ....................... 230 Brl Ganghraði (reynslusigling) ............ 11.0 hn Skipaskrárnúmer ....................... 2031 og skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak og brú á lyft' ingu aftast á hvalbaksþiIfari. Undir neðra þiltari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; íbúðarými ásamt hliðarskrúfurými með botngeymum fyr|r brennsluolíu o.fl.; fiskilest með botngeymum fyrir ferskvatn (fremst) og brennsluolíu; vélarúm með vél- gæsluklefa fremst b.b.- megin og geymum í botm fyrir brennsluolíu; og aftast skutgeymar fyrir brennsluolíu. Fremst á neðra þilfari er geymsla ásamt keðjuköss- um, þar fyrir aftan eru íbúðir og síðan vinnuþilfar (fiskvinnslurými). Aftan við vinnuþilfar er fiskmóttaka fyrir miðju, verkstæði s.b.-megin og vélarreisn b.b.- megin, en aftast er klefi fyrir togvindur úti í síðum og stýrisvélarrými fyrir miðju. 5éð fram eftir togþilfari skipsins. Ljósmyndir með grein. Tæknideild/jS.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.