Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1990, Qupperneq 8

Ægir - 01.08.1990, Qupperneq 8
404 ÆGIR 8/90 dagskrá en oft áður. Að loknum framsögum voru hringborðsum- ræður og spurningar til framsögu- manna. Fiskveiðar og fiskvinnsla eru og hafa lengi verið aðalatvinnuvegur Borgundarhólms. Það var því vel til fundið að halda fiskimálaráð- stefnuna á þessari skemmtilegu eyju, sem e.t.v. minnir með sinni landfræðilegu legu á nýlendu- stefnu Dana fyrr á öldum. Eyjan er 588 km2 að stærð og íbúar 47.000. Hún nýtur vaxandi vin- sælda ferðamanna og er nú ferða- mannaiðnaðurinn farinn að ógna fysta sæti sjávarútvegsins. Norræna fiskimálaráðstefnan eða „Den Nordiske Fiskerikonfer- ence" hefur á undanförnum árum stundum verið kölluð í gamni og jafnvel alvöru „den Nordiske Fisk- erifestival". Sumir hafa haft orð á að ráðstefnan væri farin að þynn- ast út vegna breyttra aðstæðna og stærri landhelgi þátttökuþjóða. Ef til vill hefur þetta verið ástæðan fyrir því að nú hefur verið ákveðið að halda ráðstefnuna í framtíðinni á þriggja ára fresti og bjóða Svíar til þeirrar næstu 1993. Eitt er þó víst. Þessi fiskimálaráðstefna tókst vel og var Dönum til sóma í þetta skipti hvað varðaði skipulagningu og framkvæmd. Ennþá eigum við margt sameiginlegt, sem fullkom- lega réttlætir að koma saman, skiptast á skoðunum og læra hvorir af öðrum, sýna og bjóða upp á það besta og áhugaverðasta sem hver þjóð á. Dönsk fiskiskip skipt eftir veiðarfærum í januar 1990 Fjöldi og brúttórúmlestatala Fiskiskipalls: 2.926 Brl.alls: 122.833 Síðutogarar Skuttogarar H Aðrir togarar Q3 Dragnótabátar □ Linu/netaveiðiskiP Önnurfiskiskip Rádstefna um öryggismál sjómanna Dagana 21 .—22. september n.k. verður haldinn, að Borgartúni 6, Reykjavík, ráðstefna um öryggismál sjómanna. Frumkvæði að þessari ráðstefnu átti Siglingamálaráð sem samþykkti á fundi sínum 15. febrúar s.l. að halda slíka ráð- stefnu nú í haust. Ráðstefnan verður með svipuðu sniði og undanfarnar stefnur af sama tagi. Síðast þegar ráðstefna um öryggismál sjómanna var haldin hér á landi, í september 1987, voru um 200 þátttakendur. x. Búist er við svipuðum fjölda 3 þessu sinni. Fundarstjórar verða: Helgi dal, varaforseti Farmanna- fiskimannasambands íslands Halldór Ibsen frá Útvegsmanna félagi Suðurnesja. Fréttatilkynning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.