Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1990, Síða 13

Ægir - 01.08.1990, Síða 13
8/90 ÆGIR 409 s.au sótt fram og selja framleiðslu Slna > stórum stíl á erlendum ^órkuðum. Sama gildir um þjón- ^tustarfsemina, öflug sölusam- l0.' skipasmíðastöðvar, slipp- . )0r|ustu og mikla samkeppni um lnntlutning nýjustu og fullkomn- þStu og tækja til sjávarútvegs. °tta er baklandið sem gerir enskan sjávarútveg að einum eirn öflugasta í veröldinni. ^^gföldunaráhrif loohagfcaeðingar tala um marg- 0 uunaráhrif, t.d. vegna aukn- |n8ar ríkisútgjalda eða erlendrar ar>töku o.s.frv. Til að útskýra Va& átt er við með slíku hugtaki, a er rétt að taka dæmi: Ríkið a veður að bora jarðgöng í pgnum fjöll á Vestfjörðum og e8§ur til verkefnisins 1.000 mill- 10n'r króna. Innlendur kostnaður V| verkið er 800 milljónir króna °8 felast í launum til borunar- anna, sem eru frá Suðureyri. 0runarmennirnir ákveða að verja ° niilljónunum sínum í að reisa rVstihús á Suðureyri. Innlendur Vlr°isauki við byggingu frystihúss- !ns er 75% af kostnaðarverði húss- 'ns eða 600 milljónir króna. Af Pessu leiðir að fyrir 1.000 milljón ,róna ríkisútgjöld fengust með e'num hætti 1.000 milljón króna larðgöng og óbeint 800 milljóna ■ r°na frystihús og samanlögð inn- end verðmætasköpun fyrir 1.400 'ujónir króna. Þeirsem smíðuðu rVstihúsið geta síðan ráðstafað 0 milljónunum í eitthvað SV|Pað. Við hverja hringferð mun n'nhver hluti falla út sem erlendur 0stnaður, skattur til ríkisins eða sParnaður einstaklinga eða fyrir- l^hja. Aðalatriðið er að upphaf- 8a fjárveitingin getur margfald- ast a leið sinni um hagkerfið. I .^ama gildir um grunnfram- 'öslu eins og sjávarútveginn, ^erómætasköpun sem gaf af sér •h milljarða tekjur í söluverð- sjávarafurða á erlendum mörkuðum. Þessi upphæð, þessi gjaldeyrisflaumur inn í íslenska hagkerfið, hefur síðan margfaldast í aukinni verðmætasköpun á ferð sinni í gegnum hagkerfið. Það er þetta sem átt er við þegar sagt er að sjávarútvegurinn sé grund- völlur íslenska hagkerfisins og aðaldriffjöðurin. Þjóðverjar telja að hvert starf við námugröft í Ruhr-héraðinu skapi fimm störf annarsstaðar í hagkerfinu. Ef sama hlutfalli væri beitt á íslenska sjómenn, þá mætti reikna að starfsmenn í sjávarútvegi árið 1987 hefðu raunverulega verið 5 x 6.510 = 32.250, eða 24.5% af framboði vinnuafls það árið, en ekki 12,7% eins og Hagstofan gefur upp. Ekki er ólíklegt að þeir' starfsmenn sem starfa að fram- leiðslu vara til notkunar í sjáv- arútvegi að viðbættum mönnum sem starfa að þjónustu við sjávar- útveginn séu álíka margir og allir þeir sem nú starfa við sjómennsku og fiskverkun. Það er sagt um nokkrar stærstu borgir V-Evrópu, að þær séu reistar á síldarbeinum. Má þar nefna borgirnar Antwerpen, Rott- erdam, Amsterdam, Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen. Með þessu er átt við að borgirnar hafi byggst upp og orðið rtkar af síld- veiðum í Norðursjó, en þó einkum af verslun með síldarafl- ann. íslendingar gætu bætt „ íslenskar hendur og hugvit breyta brúnum pappír í glæsilegar umbúðir. Myndin 'er tekin í vinnslusal Kassagerðar Reykjavíkur."

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.