Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1990, Qupperneq 13

Ægir - 01.08.1990, Qupperneq 13
8/90 ÆGIR 409 s.au sótt fram og selja framleiðslu Slna > stórum stíl á erlendum ^órkuðum. Sama gildir um þjón- ^tustarfsemina, öflug sölusam- l0.' skipasmíðastöðvar, slipp- . )0r|ustu og mikla samkeppni um lnntlutning nýjustu og fullkomn- þStu og tækja til sjávarútvegs. °tta er baklandið sem gerir enskan sjávarútveg að einum eirn öflugasta í veröldinni. ^^gföldunaráhrif loohagfcaeðingar tala um marg- 0 uunaráhrif, t.d. vegna aukn- |n8ar ríkisútgjalda eða erlendrar ar>töku o.s.frv. Til að útskýra Va& átt er við með slíku hugtaki, a er rétt að taka dæmi: Ríkið a veður að bora jarðgöng í pgnum fjöll á Vestfjörðum og e8§ur til verkefnisins 1.000 mill- 10n'r króna. Innlendur kostnaður V| verkið er 800 milljónir króna °8 felast í launum til borunar- anna, sem eru frá Suðureyri. 0runarmennirnir ákveða að verja ° niilljónunum sínum í að reisa rVstihús á Suðureyri. Innlendur Vlr°isauki við byggingu frystihúss- !ns er 75% af kostnaðarverði húss- 'ns eða 600 milljónir króna. Af Pessu leiðir að fyrir 1.000 milljón ,róna ríkisútgjöld fengust með e'num hætti 1.000 milljón króna larðgöng og óbeint 800 milljóna ■ r°na frystihús og samanlögð inn- end verðmætasköpun fyrir 1.400 'ujónir króna. Þeirsem smíðuðu rVstihúsið geta síðan ráðstafað 0 milljónunum í eitthvað SV|Pað. Við hverja hringferð mun n'nhver hluti falla út sem erlendur 0stnaður, skattur til ríkisins eða sParnaður einstaklinga eða fyrir- l^hja. Aðalatriðið er að upphaf- 8a fjárveitingin getur margfald- ast a leið sinni um hagkerfið. I .^ama gildir um grunnfram- 'öslu eins og sjávarútveginn, ^erómætasköpun sem gaf af sér •h milljarða tekjur í söluverð- sjávarafurða á erlendum mörkuðum. Þessi upphæð, þessi gjaldeyrisflaumur inn í íslenska hagkerfið, hefur síðan margfaldast í aukinni verðmætasköpun á ferð sinni í gegnum hagkerfið. Það er þetta sem átt er við þegar sagt er að sjávarútvegurinn sé grund- völlur íslenska hagkerfisins og aðaldriffjöðurin. Þjóðverjar telja að hvert starf við námugröft í Ruhr-héraðinu skapi fimm störf annarsstaðar í hagkerfinu. Ef sama hlutfalli væri beitt á íslenska sjómenn, þá mætti reikna að starfsmenn í sjávarútvegi árið 1987 hefðu raunverulega verið 5 x 6.510 = 32.250, eða 24.5% af framboði vinnuafls það árið, en ekki 12,7% eins og Hagstofan gefur upp. Ekki er ólíklegt að þeir' starfsmenn sem starfa að fram- leiðslu vara til notkunar í sjáv- arútvegi að viðbættum mönnum sem starfa að þjónustu við sjávar- útveginn séu álíka margir og allir þeir sem nú starfa við sjómennsku og fiskverkun. Það er sagt um nokkrar stærstu borgir V-Evrópu, að þær séu reistar á síldarbeinum. Má þar nefna borgirnar Antwerpen, Rott- erdam, Amsterdam, Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen. Með þessu er átt við að borgirnar hafi byggst upp og orðið rtkar af síld- veiðum í Norðursjó, en þó einkum af verslun með síldarafl- ann. íslendingar gætu bætt „ íslenskar hendur og hugvit breyta brúnum pappír í glæsilegar umbúðir. Myndin 'er tekin í vinnslusal Kassagerðar Reykjavíkur."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.