Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1990, Síða 21

Ægir - 01.08.1990, Síða 21
8/9Q ÆGIR 417 S)ÁVARÚTVEGSSÝNING í LAUGARDALSHÖLL betur að hafa þjált og eftirminni- legt nafn á framleiðslunni. J. Hinriksson hóf sókn á er- lendan markað í kringum 1970. í fyrstu var einungis selt til Færeyja, en Jósafat sagðist hafa verið svo heppinn að hafa komist, árið 1978, í kynni við annálaðan aflamann í Færeyjum, Morten Johannsen, og hefði útflutningurinn þá tekið fjörkipp. Síðan hafa bæst við Grænlendingar o.fl. sem hefðu reynst stórtækir og góðir viðskipta- vinir. Nú væri svo komið, að af framleiðslunni færu í kringum 70% á erlendan markað. Af toghlerum eru framleiddar yfir eitt hundrað stærðir. Allt frá 45 kílóa toghlerum sem seldir hefðu verið austur í Rauðahafið og upp í 5.000 kílóa hlera, sem verða kynntir á sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll. J. Hinriksson verður með bás á sjávarútvegssýningunni í Laugar- dalshöll, bás C-24 sem er inni í salnum í Laugardalshöll. Einnig verður fyrirtækið með sýningar- svæði úti enda óhægt að koma risastórum toghlera og bát inn í höllina. En lesendur Ægis geta kynnt sér fyrirkomulag betur með því að kíkja í opnu. Vélaverkstæði J. Hinriksson j^ssurn pistlum um fyrirtæki sem l 3 3 sjávarútvegssýningunni í augardalshölI höfum við kynnst 8rónum fyrirtækjum. Fyrirtækjum ferri ^omin eru í hendur annarrar Vnslóðar eða jafnvel enn lengra ra stofnendum þeirra. Þótti því ^Já fsagt að ræða við einn aðila, rumkvöðul, sem fylgt hefur fyrir- sínu úr hlaði og starfar enn það í fullu fjöri. Jósafat nokkur 'nriksson frá Norðfirði stofnaði e'averkstæði Jósafats Hinriks- s°nar árið 1963. Eins og Jósafat 0rðar það; þá var gkkj farjð af stað j* iijúgandi ferð strax í upphafi. Vfjað var í 50 fermetra bílskúr og ekið þejm verkefnum sem . u°ust. Fljótlega var Jósafat kom- '°n út í þjónustu við flotann og fór a ^amleiða smærri hluti sem j^ntaði, eins og blakkir, fiskþvotta- ,er' dekkrúllur o.s.frv. Smásaman |u Ust viðskiptin og þrengjast tók Urn starfsemina. Jósafat fór að l^'ða toggálga á bátana og fljót- ega upp úr 1957 var tekið til við °ghlerasmíðina. Fyrirtækið er s^nnilega þekktast í dag fyrir smíði §hlera og blakka undir merkinu oly-iCe Fyrirtækið flutti í stærra Usnæði og er nú til húsa að ^fðarvogi 4 í Reykjavík og vafa- Ust í nokkrum tugum sinnum aerra húsnæði, en af stað var ar'ð með. Starfsmenn fyriritækis- lns eru nú um 30 talsins. ..nkki má Ijúka stuttu yfirliti yfir So8u fyrirtækisins án þess að j^'nnast á sjóminjasafnið sem °safat setti á laggirnar á síðasta ari- Á norðurlofti í húsnæði J. jnrikssonar að Súðarvogi 4, er u'ð að koma fyrir góðu safni ^na, sem gefa mjög sannferðuga ^Vnd af þróun sjávarútvegs á ís- landi síðustu tvær aldirnar. Það má heita ótrúlegt að einn maður hafi náð að safna saman svo miklu af munum úr sjávarútvegssögu þjóðarinnar og að hann hafi við söfnunina einungis getað stuðst við eigin dugnað og framtak. Á meðfylgjandi mynd sem tekin er á safninu, sést Jósafat með höndina á telegrafinu, má segja að hér sé táknræn mynd af honum, því einn af leyndardómunum bak við gengi fyrirtækisins virðist vera sá að byggja upp hægt og sígandi og reisa sér aldrei hurðarás um öxl. Seinna verður vonandi hægt að kynna sjóminjasafn J. Hinriks- sonar svo sem verðugt er fyrir les- endum Ægis. Útflutningur og sjávarútvegssýning Poly-ice merkið sagði Jósafat að sér hefði dottið í hug fyrir löngu, en það hefði fyrst verið notað á vörusýningu í Halifax á Nova- Scotia. Þegar fyrirtækið fór að flytja út toghlera kom sér vafalaust

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.