Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1990, Síða 23

Ægir - 01.08.1990, Síða 23
8/90 ÆGIR 419 'ynrtaskið stæði að sjávarútvegs- ^ningunni að þessu sinni. Sniundur sagði að Friðrik A. °nsson hf. hefði tekið þátt í fyrri ^svarútvegssýningunum báðum. þessu sinni, eins og áður, væri yhrtækið með bás A-2 sem les- endur sjá í opnu að staðsettur er í anddyri Laugardalshallar í ná- 8renni við bás Vélasölunnar sem tyrr var lýst. hdelstu tæki sem Friðrik A. )óns- ^°n hf. sýnir á sýningunni eru: Frá lrnrad er nýr dýptarmælir og nýr ^onar með þráðlausu kerfi. Frá 'Prnate kemur nýr plotter og svo Ps-staðarákvörðunarkerfið (Gps er skammstöfun fyrir global posi- IQning system) sem nú er komið í 11 íslensk skip. Hér er um að ræða tæki sem lengi hefur verið vænst að leysti af hólmi C-lóran- inn sem þjónað hefur okkur svo vel, en Bandaríkjamenn hafa ákveðið að hætta rekstri lóran stöðvana árið 1992. Sagt er, að á næsta ári verði lokið við að fylla í tölu þeirra átján gerfihnatta sem nauðsynlegt er að séu til staðar svo að tryggt sé að hægt verði að fá nákvæman stað með Gps-kerf- inu. í dag eru aðeins sex hnettir komnir á loft, en það mun samt nægja til að fá nákvæman stað. Friðrik A. Jónson hf er einnig með umboð fyrir Sperry á íslandi, en Sperry mun sýna nýja radarinn, sem er þeim kostum búinn að skipstjórnarmaðurinn getur látið hann gera alla skapaða hluti, (nema syngja gamla-Nóa) með því að láta hendur leika um skerminn. Frá Sperry verða sömuleiðis sýndir gyrokompásar o.fl. í bás A-2 rek- ast sýningargestir einnig á JMC dýptarmæla og staðarákvörðunar- kerfi og fjöldamargt fleira. Til að svara fróðleiksþyrstum sýningar- gestum verða til staðar í bás A-2, bæði menn frá framleiðendum og íslenskir tæknimenn frá Friðrik A. Jónssyni og aldrei að vita nema einhver skipstjórinn leggi þar grunninn að nýrri byltingu í fisk- veiðum með nýju fiskleitartæki.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.