Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1990, Qupperneq 23

Ægir - 01.08.1990, Qupperneq 23
8/90 ÆGIR 419 'ynrtaskið stæði að sjávarútvegs- ^ningunni að þessu sinni. Sniundur sagði að Friðrik A. °nsson hf. hefði tekið þátt í fyrri ^svarútvegssýningunum báðum. þessu sinni, eins og áður, væri yhrtækið með bás A-2 sem les- endur sjá í opnu að staðsettur er í anddyri Laugardalshallar í ná- 8renni við bás Vélasölunnar sem tyrr var lýst. hdelstu tæki sem Friðrik A. )óns- ^°n hf. sýnir á sýningunni eru: Frá lrnrad er nýr dýptarmælir og nýr ^onar með þráðlausu kerfi. Frá 'Prnate kemur nýr plotter og svo Ps-staðarákvörðunarkerfið (Gps er skammstöfun fyrir global posi- IQning system) sem nú er komið í 11 íslensk skip. Hér er um að ræða tæki sem lengi hefur verið vænst að leysti af hólmi C-lóran- inn sem þjónað hefur okkur svo vel, en Bandaríkjamenn hafa ákveðið að hætta rekstri lóran stöðvana árið 1992. Sagt er, að á næsta ári verði lokið við að fylla í tölu þeirra átján gerfihnatta sem nauðsynlegt er að séu til staðar svo að tryggt sé að hægt verði að fá nákvæman stað með Gps-kerf- inu. í dag eru aðeins sex hnettir komnir á loft, en það mun samt nægja til að fá nákvæman stað. Friðrik A. Jónson hf er einnig með umboð fyrir Sperry á íslandi, en Sperry mun sýna nýja radarinn, sem er þeim kostum búinn að skipstjórnarmaðurinn getur látið hann gera alla skapaða hluti, (nema syngja gamla-Nóa) með því að láta hendur leika um skerminn. Frá Sperry verða sömuleiðis sýndir gyrokompásar o.fl. í bás A-2 rek- ast sýningargestir einnig á JMC dýptarmæla og staðarákvörðunar- kerfi og fjöldamargt fleira. Til að svara fróðleiksþyrstum sýningar- gestum verða til staðar í bás A-2, bæði menn frá framleiðendum og íslenskir tæknimenn frá Friðrik A. Jónssyni og aldrei að vita nema einhver skipstjórinn leggi þar grunninn að nýrri byltingu í fisk- veiðum með nýju fiskleitartæki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.