Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1990, Qupperneq 24

Ægir - 01.08.1990, Qupperneq 24
420 ÆGIR 8/90 SJÁVARÚTVEGSSÝNING í LAUGARDALSHÖU Radiomiðun hf. Fyrirtækið Radiomiðun er meðal þeirra íslensku tækjasala sem kynna vöru sína og þjónustu á Sjávarútvegssýningu 1990 í Laugar- dalshöll. Radiomiðun var stofnað 1957 af bræðrunum Bjarna og Vernharði Bjarnasonum. í dag er Radiomiðun rekin sem hlutafélag og hefur verið svo frá 1968. Núverandi framkvæmda- stjóri fyrirtækisins og einn af eig- endum er Kristján Gíslason kerfis- fræðingur. Aðsetur Radiomiðunar er að Grandagarði 9. Sjá varútvegssýningin Á Sjávarútvegssýningunni verður Radiomiðun með bás C-80, sem mun vera við suðurenda Laugar- dalshallar. Kristján framkvæmda- stjóri Radiomiðunar gaf Ægi laus- legt yfirlit yfir helstu umboð fyrir- tækisins sem sýna í bás C-80 og sagði frá hvað þau hefðu mark- verðast á boðstólum. Hér verður einungis stiklað á stóru og sagt frá helstu nýjungum einstakra umboða. T.d verður Sailor með nýja stuttbylgjutalstöð og Stand- ard-C gerfitunglatelex, Koden verður meðal annars með 20" radar og Gps staðsetningartæki, Dancall er með nýjung, korta- síma, þannig að ekki þarf lengur að vera með skiptimynt. Hægt verður að kaupa kort með mis- munandi mörgum skrefum. (Ný- kvæntir geta þannig keypt 1.000 skrefa kort og hinir ráðsettu 5 skrefa.) Kristján sagði að Radiomiðun væri komin með nýtt umboð, sem kynnt yrði á sýningunni, en það héti Macsea og væri með ýmsan sérhæfðan búnað fyrir skip. T.d. framleiddi Macsea stjórntölvu sem gæfi skipstjórnarmönnum mikla möguleika, þar sem hægt væri að tengja fjölda tækja við stjórntö v una og safna þannig saman hinum ýmsu upplýsingum á einn stað og vinna þar úr þeim eftir þörfum- Macsea kynnir á sýningunni nýjan hugbúnað fyrir stjórntölvuna. Kristján sagði að Radiomi&un myndi einnig kynna neyðarbaujut eru með þeim hætti að þær losna sjálfvirkt (eða handvirkt ef menn vilja) frá sökkvandi skipi og senda út neyðarmerki á tíðni sem 8erV' hnettir nema. Kristján benti a lokum á eina nýjung sem Radi° miðun kynnir á sýningunni, en það er magnarakerfi fyrir útvarp og sjónvarp, og langbylgiu' frá fyrirtækinu Comrod. Hann sagði að þetta tæki væri komið 1 eitt íslenskt skip, Júlíus Geir mundsson ÍS, og reynist vel. Hve stór er Grænlandsgangan? Framhald af bls. 430 Grænlandi kom fyrir tæpum ára- tug. Um ástand þorskstofns og vistfræðileg skilyrði við Grænland, þegar síðasta ganga kom, virð- umst við hafa mjög takmarkaðar upplýsingar. T.d. hvernig ástand þorsksins var á Grænlandsmiðum áður en hann fór að ganga í aust- ur. Hve stór hluti 1973-árgangsins við Grænland gekk á íslandsmið eða hver þróun hans varð eftir að fiskurinn var genginn á miðin. Undir það skal vissulega tekið hér að áhrif stóraukinnar þorsks- gengdar á íslandsmiðum á næstu vertíð, mun hafa mikil áhrif á þróun íslensks efnahagslífs. Til þess að stjórnvöld hafi möguleika að stýra fjármálum ríkisins og pen- ingamálum þjóðarinnar þarf hins vegar að hafa betri upplýsingar um líklega stærð göngunnar. Af þessum ástæðum ætti, þó seint sé, að auka fjárveitingar til rannsókna áhrifum Grænlandsgöngu a líf- 'íki hafsins við ísland og hvermg aða hvort vaxtarhraði fisks úr þes5 ari göngu breytist eftir að hann er kominn í sjó með hagstæðari h skilyrði o.s.frv. Aðalatriðið er Þ° að safna upplýsingum fyrir fran1 tíðina, þannig að við verðum beWr í stakk búin til að taka á nl0 1 næstu Grænlandsgöngu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.