Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 17

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 17
2/92 ÆGIR 69 kennt okkur margt. Þar gengu veiðarnar mjög vel, veiðitæknin var til staðar en það vantaði rnarkað sem gat greitt viðunandi verð. Hvernig á að stuðla að veiðum á nýjum tegundum? Aðalatriðið er að frumkvæðið °mi frá þeim aðilum sem ætla að *ara að stunda þessar veiðar, hvort sem um er að ræða einstakling eoa almenningsfyrirtæki. Yfirleitt efur það gefið slæma raun þegar stjórnvöld hafa haft forustu um nýjungar í atvinnulífinu. Það niikilvægasta sem stjórnvöld geta §ert er að skapa viðunandi rekstr- arskilyrði, sambærileg við önnur ond. Þegar þeir aðilar sem eru með nýjungar og eru komnir af stao er mikilvægt að stjórnvöld 6 t- sv°kallaðir opinberir sjóðir S.‘y v'b bakið á þeim til frekari a a. það er mikilvægt fyrir aðila í sjavarútvegi að hafa greinagóðan a ganga að þeim (aðilum/stofn- unum) sem hafa yfir að ráða 1 um upplýsingum um sjávarút- egsmál. Þá á ég við rannsóknar- 0 nanir, þá aðila sem sjá um r-T. , smal' t.d. Útflutningsráð, ls 1 ólag íslands og ekki síst Sjáv- arútvegsráðuneytið. Sumar þess- ara stofnana hafa aðgang að er- lendum gagnabönkum þar sem geysilega mikið af upplýsingum er til. Galdurinn er að ná í þessar upplýsingar og geta notað þær. Alltaf heyrast þær raddir sem spyrja hvort ekki eigi að fara að setja kvóta á þessa tegundina eða hina. Sem betur fer eru ekki allar fisktegundir komnar í kvóta. Það er mikill ábyrgðarhluti að setja heildarkvóta á ákveðna fiskteg- und. Það er skiljanlegt að settur sé heildarkvóti á þær tegundir sem við höfum veitt mjög lengi og miklar rannsóknir hafa verið gerðar á. Eðli veiðarfæranna er einnig þannig að möguleiki er á að þurrka upp stofninn. En þegar við erum að tala um nýjar tegundir sem litlar upplýsingar eru til um, er það alveg út í hött að setja heildarkvóta á veiðina. Sú staða gæti komið upp að takmarka þyrfti fjölda skipa á veiðum á ákveðinni nýrri tegund vegna rekstraraf- komu. Þá á ég við að þegar ný vara kemur inn á markað er neyt- endahópurinn lítill. Þegar fram- boð eykst lækkar verð. í frjálsri samkeppni er það neytandinn sem hagnast mest. Við íslendingar verðum að átta okkur á hvoru megin við borðið við erum. Erum við framleiðendur eða erum við neytendur. í flestum iðnríkjum heims hvetja stjórnvöld fyrirtæki til að vinna saman til þess að þau séu ekki að kroppa augun úr hvert öðru. En auðvitað er alltaf sam- keppni við sambærilegar vörur frá framleiðendum í öðrum löndum. Ég hef oft hugsað hvort þeir aðilar sem eru að tala um ofsagróða í útgerð á næstu árum geri sér ekki grein fyrir því að matvara er að lækka í verði í heiminum. Fiskur mun fylgja á eftir. Að lokum vil ég segja þetta: Möguleikar báta til að veiða nýjar tegundir eru miklir. Frumkvæðið þarf að koma frá þeim sem ætla að stunda útgerð- ina. Aðgangur að upplýsingum um sjávarútvegsmál verða að vera auðveldar. Það þarf að gera miklar undir- búningsrannsóknir áður en farið er af stað. Stjórnvöld verða að skapa almenn rekstrarskilyrði. Það er framtíð í gildruveiðum. Það er markaðurinn og neyt- andinn sem hefur síðasta orðið. Höfundur er útgerðarmaður, Rifi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.