Ægir - 01.02.1992, Side 39
2/92
ÆGIR
mörgum tilfellum er hleypt beint
ut ' sjó eftir notkun þó æskilegt
Væri a& hlutleysa þessa þvotta-
ausn áður en henni er veitt út
(12).
Niðursuða
Mjög mismunandi vatnsnotkun
er við niðursuðu eða frá 0-10
tQnn á tonn af fiski. Samkvæmt
n°rskum heimildum (9) er frá-
rennsli frá fiskibúðings og fiski-
oiluverksmiðjum í Noregi um 9
jonn vatns á tonn hráefnis og
OD7 styrkur frárennslisins um
650 mg/lftri sem svarar til þess að
lyrirtækið mengi á við 77 manna
'búðarþlokk pr. tonn hráefnis,
Sarnanber töflu um efnasamsetn-
ln8u frárennslis frá íbúðarbyggð.
S'ldarsöltun.
^atnsnotkun er ríflega 5-10
onn/tonn hráefnis með mjög
m' air uppleystum efnum. Talið
er að um 10-15% af hráefninu
ari út með frárennslinu, aðallega
'ta, slóg og áta (20). Reyndar fer
ftta mfög eftir því hver vinnslu-
erðin er þ.e. hvort um heilsalt-
a- hausskorna eða hausskorna
og slógdregna síld er að ræða.
. ntramt skiptir miklu máli um
fit3 3 arst'ma er að ræða þar sem
uinnihald síldar er mjög háð
arstiðum.
1 norskri heimild (3) þá er magn
P eystra efna frá norskri síldar-
va?ns u eitir aö frárennslið (5 tonn
sfJIS/t0nn hráefnis) hafði verið
'í meö 2-4 mm síu:
bod
•p. 5 lOOOOmg/lítri
pr_ 20000mg/lítri
Pi°te'n 6000mg/lítri
A,a, 12000mg/lítri
er af t>6SSU S°St ^versu mii<ð magn
^'nns'íu P'e^StUm e^num v'^ síldar-
S^eiðarvinnsla
ha. atnsnot'<un við þurrkun þorsk-
tonnf?, Um 2 tonn a hráefnis-
Mikið er af uppleystum
efnum og loftmengun jafnframt
talsverðu (20). Engar mælingar eru
til um þetta.
Hreinsunarmöguleikar
Möguleikar til hreinsunar á frá-
rennsli frá fiskiðnaði eru ýmsir.
Síun eródýrasta hreinsunaraðferði
sem völ er á. Árangur er mjög
háður aðstæðum en miða má við
að grófsíun geti minnkað þurr-
efnisinnihaldið um allt að 40-
50%. Síurnar eru að ýmsum
gerðum t.d. tromlusigti og halla-
sigti. Tromlusigti er þannig upp-
byggt að frárennslið er leitt inn í
tromluna sem síar óuppleystu agn-
irnar frá. Hallasigti er þannig að
vatnið hripar niður í gegn en agn-
irnar verða eftir.
Þar sem nauðsynlegt er að ná
burtu fitu úr frárennsli einkum í
síldarvinnslu og við vinnslu á
öðrum feitum fiski þá er hægt að
gera það með svokölluðum fitu-
gildrum. Fitugildrur eru í raun
öfugur settankur. Fitan er eðlislétt-
ari en vatnið og safnast því á yfir-
borðið í „settankinum". Síðan er
hægt að veiða hana ofan af. Svona
fitugiIdrur eru á nokkrum stöðum
en þó ekki alls staðar þar sem
þeirra er þörf.
Fullkomnara en jafnframt dýr-
ara hreinsunarstig er hin svo-
nefnda fleyting en gera má ráð
fyrir að ná megi allt að 90% af
þurrefni úr frárennsli með þessari
aðferð. Fleyting byggir á því að
lofti er dælt upp í gengum tank,
þannig að loftbólur myndast sem
flytja lífræna úrganginn upp á yfir-
borð vökvamassans þar sem
honum er síðan fleytt í burtu með
sköfu. Til að auka virkni þessarar
aðferðar og sérstaklega vegna þess
að um 40% proteina í fiskholdi
eru vatnsleysanlegt er oft blandað
út í mengaða vatnið efnum sem fá
óhreinindin til að flokkast saman,
botnfalla eða fljóta upp á yfirborð-
ið. Sem dæmi um svona íblönd-
unarefni má nefna ál, járn, polym-
91
era og chitosan, sem er unnið úr
rækjuskel (12).
Síðasta en dýrasta hreinsunar-
stigið er að leiða vatnið eftir áður-
nefndar hreinsunaraðgerðir í þrær
þar sem út í það er bætt vissum
tegundum gerla sem lifa á líf-
rænum næringarefnum og brjóta
þau þannig niður. Síðan er vatnið
síað í gegnum t.d. sand eða möl
og að lokum t.d. sótthreinsað með
blöndun klórs, til að drepa þá
gerla sem ekki síuðust í burtu,
áður en vatninu er hleypt út í sjó
(12).
Heimildaskrá
Skriflegar heimildir:
(1) Útstreymi gróðurhúsaloftteg-
unda á íslandi árið 1990, skýrsla
sérfræðinefndar umhverfisráðu-
neytisins, Reykjavík, febrúar
1992.
(2) Environmental science and en-
gineering, ]. Glynn Henry and
Gary W. Heinke, Prentice Hall,
USA, 1989.
(3) Fiskeindustriens vandproblemer,
delrapport nr. 1, vandproblemer
i den norske fiskeindustri, Ole
Hjelmar og Ole Krog , Vand-
kvalitetsinstituttet Horsholm,
febrúar 1978.
(4) Fiskeindustriens vandproblemer,
delrapport nr. 1, Vandproblemer
i den norske fiskeindustri, Ole
Hjelmar og Ole Krog, Vand-
kvalitetsinstituttet Hprsholm,
febrúar 1978.
(5) Fiskeindustriens vandproblemer,
delrapport nr. 4, Opparbeider-
ing av renset fisk, Poul Byskov,
Kjell Halvorsen og Thor Thor-
sen, SINTEF, Trondheim, júlí
1977.
(6) Fiskeindustriens vandproblemer,
delrapport nr. 5, Fiskemelsindu-
strier, Peder Fosbol, A/S Atlas
Ballerup, júní 1977.