Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 27

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 27
2/92 ÆGIR 79 karfi sem þekktur er hér við land °g einnig er hann talsvert sýktur af snýkjudýrum sem grafa sig inn í hold fisksins. Þetta er um 15% afl- ans og fer sá fiskur í úrkast. Á síð- asta ári var gert nokkuð af því að Veiða úthafskarfa til vinnslu í frystihúsum hér á landi, en ég tel yerðin vera of lág til að slíkar veiðar standi undir sér. Það er álit flestra að úthafskarfa- síofninum, sem talinn er vera jafn- Vel um 1.5 millj. tonna, verði á n®stu árum skipt upp á milli Peirra þjóða sem stundað hafa veiðar úr honum, og þess vegna er enn meiri ástæða til að nýta hann til jafns við aðrar þjóðir. Svo er einnig um fleiri tegundir, Sem standa okkur jafnvel nær en éthafskarfinn, og þurfum við að tara að huga að nýtingu á þeim svo að aðrar þjóðir gerir ekki til- all til þeirra á þeirri forsendu að um vannýtta veiðistofna sé að ræða. Hér má nefna gulllax og lang- hala. Einnig þurfum við að huga að veiðum á búrfiski, sem nýlega varð vart hér við land. Vitað er um franska verksmiðjutogara sem reyna nú fyrir sér við veiðar á búr- fiski einhvers staðar í hafinu milli Skotlands og íslands. Gulllax Árið 1988 fóru 3 skip til veiða á gulllaxi. Til veiðanna þarf smárið- inn poka á vörpuna (70 mm) og þarf því sérstakt leyfi til þeirra. Tvö af þessum skipum eru í eigu Sjóla- stöðvarinnar, Sjóli og Haraldur Kristjánsson. Um borð í Sjóla voru síldar- flökunarvélar og marningsvél og var framleiddur marningur úr hluta aflans, en annað hausað og heilfryst. Á Haraldi var aflinn hausskorinn og heilfrystur fyrir Japan og Taiwan. Hilmir SU var einnig á þessum veiðum, og þar um borð var aflinn unnin í marning, að ég held. Skemmst er frá að segja að illa gekk að selja og ekki varð um framhald að ræða á þessum veiðiskap. í desember 1990 fór togarinn Vestmannaey einnig á gulllax- veiðar. Skipið aflaði vel, en illa gekk að selja aflann sem var heil- frystur um borð. Megnið af honum var síðan þítt í landi og fram- leiddur marningur. Aflinn í þessum tilraunum var frekar slakur miðað við það að gagngert var verið að leita að gull- laxi. Oft hafa togarar orðið varir við umtalsvert magn af gulllaxi, en ekki fengið nema lítið í þær vörpur sem leyft er að nota, poka með 135 mm möskva. Til að veiða gulllax hér við land ip ‘ ^ fiSv s - UJÍ'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.