Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 30

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 30
82 ÆGIR 2/92 Heildarútflutningur íslenskra sjávarafurða hf. og SH árið 1991 Hér á eftir fara upplýsingar sem Ægi hafa borist um heildarútflutn- ing og framleiðslu íslenskra sjáv- arafurða hf. og Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. íslenskar sjávarafurðir hf. í stuttu máli má segja að starf- semin hafi gengið vel á síðasta ári sem var fyrsta starfsár félagsins. Aukning varð bæði á framleiðslu og útflutningi. Fiskaflinn Botnfiskaflinn árið 1991 varð 645.000 tonn á móti 673.000 tonnum árið áður sem er 4% sam- dráttur. Framleiðsla Framleiðsla frystra botnfisk- afurða árið 1991 varð 45.090 tonn á móti 40.588 tonnum árið áður og jókst þar með um 11.1 %. Veruleg aukning varð á fram- leiðslu rækju (53.6%), humars (35.9%) og hörpudisks (6.7%). Framleiðsla á síld og loðnu dróst verulega saman vegna minni afla. Heildarframleiðsla frystra afurða árið 1991 varð 52.070 tonn á móti 49.057 tonnum árið áður sem er 6.1% aukning milli ára. Útflutningur Útflutningur frystra afurða árið 1991 varð 49.796 tonn á móti íslenskar sjávarafurðir hf. Útflutt magn (tonn) & verðmæti (millj. kr. cif) jan.-desember 1991/1990 1991 1990 1991 1990 Freðfiskur 42.877 41.425 10.525 8.967 Annað fryst 6.919 7.683 1.957 1.581 Fryst samtals: 49.796 49.108 12.482 10.548 Ferskar afurðir 68 254 12 85 Mjöl 751 1.539 19 42 Saltað 588 603 154 139 Skreið 2.202 2.789 346 502 Annað samtals: 3.609 5.185 531 768 Samtals alls: 53.405 54.293 13.013 11.316 USD meðalgerigi jan.-desember 1991 59,04040 USD meðalgengi jan.-desember 1990 58,22594 ÚTFLUTNINGUR - MARKAÐSDREIFING ÚTFLUTNINGUR - MARKAÐSDREIFING ALLAR FRYSTAR AFURÐIR JAN/DES 1990-91 ALLAR FRYSTAR AFURÐIR JAN/DES 1990-91 (1000 tonn) 29.3 26.8 11.2 8.9 10.9 L I Cli ■ ■ 0- ■ 1 90 91 90 91 90 91 90 91 90 91 Bandaríkin V-Evrópa Sovétríkin Austurlönd Annað 60 50 40 30 20 10 0 Bandaríkin V-Evrópa Sovétríkin Austurlönd Annað (%) 90 91 90 91 90 91 90 91 90 91 Magndreifing Prósentudreifing magns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.