Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1992, Síða 30

Ægir - 01.02.1992, Síða 30
82 ÆGIR 2/92 Heildarútflutningur íslenskra sjávarafurða hf. og SH árið 1991 Hér á eftir fara upplýsingar sem Ægi hafa borist um heildarútflutn- ing og framleiðslu íslenskra sjáv- arafurða hf. og Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. íslenskar sjávarafurðir hf. í stuttu máli má segja að starf- semin hafi gengið vel á síðasta ári sem var fyrsta starfsár félagsins. Aukning varð bæði á framleiðslu og útflutningi. Fiskaflinn Botnfiskaflinn árið 1991 varð 645.000 tonn á móti 673.000 tonnum árið áður sem er 4% sam- dráttur. Framleiðsla Framleiðsla frystra botnfisk- afurða árið 1991 varð 45.090 tonn á móti 40.588 tonnum árið áður og jókst þar með um 11.1 %. Veruleg aukning varð á fram- leiðslu rækju (53.6%), humars (35.9%) og hörpudisks (6.7%). Framleiðsla á síld og loðnu dróst verulega saman vegna minni afla. Heildarframleiðsla frystra afurða árið 1991 varð 52.070 tonn á móti 49.057 tonnum árið áður sem er 6.1% aukning milli ára. Útflutningur Útflutningur frystra afurða árið 1991 varð 49.796 tonn á móti íslenskar sjávarafurðir hf. Útflutt magn (tonn) & verðmæti (millj. kr. cif) jan.-desember 1991/1990 1991 1990 1991 1990 Freðfiskur 42.877 41.425 10.525 8.967 Annað fryst 6.919 7.683 1.957 1.581 Fryst samtals: 49.796 49.108 12.482 10.548 Ferskar afurðir 68 254 12 85 Mjöl 751 1.539 19 42 Saltað 588 603 154 139 Skreið 2.202 2.789 346 502 Annað samtals: 3.609 5.185 531 768 Samtals alls: 53.405 54.293 13.013 11.316 USD meðalgerigi jan.-desember 1991 59,04040 USD meðalgengi jan.-desember 1990 58,22594 ÚTFLUTNINGUR - MARKAÐSDREIFING ÚTFLUTNINGUR - MARKAÐSDREIFING ALLAR FRYSTAR AFURÐIR JAN/DES 1990-91 ALLAR FRYSTAR AFURÐIR JAN/DES 1990-91 (1000 tonn) 29.3 26.8 11.2 8.9 10.9 L I Cli ■ ■ 0- ■ 1 90 91 90 91 90 91 90 91 90 91 Bandaríkin V-Evrópa Sovétríkin Austurlönd Annað 60 50 40 30 20 10 0 Bandaríkin V-Evrópa Sovétríkin Austurlönd Annað (%) 90 91 90 91 90 91 90 91 90 91 Magndreifing Prósentudreifing magns

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.