Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 57

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 57
2/92 ÆGIR 109 irnar varðar drógust kolmunna- veiðar mikið saman en alls veidd- ust einungis um 119.000 tonn af kolmunna árið 1991 en 284.000 tonn árið áður. Kolmunnakvóti Norðmanna nam 155.000 tonn- um á svæðum Evrópubandalags- ins og 30.000 tonnum við Færeyj- ar. Veiðar gengu illa eins og áður sagði m.a. vegna þess hve kol- munninn var dreifður. Alls veiddú Norðmenn árið 1991 um 1 -955.520 tonn sem er um 22.7% aflaaukning frá árinu áður. Afla- aukningin er aðallega vegna auk- 'nna loðnuveiða. Alls námu verð- mæti Norðmanna upp úr sjó um 55.8 milljörðum ísl. króna 1991 en um 48.5 milljörðum ísl. kr. 1990. Hér á undan fer yfirlit yfir veiðar Norðmanna 1991. SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REVKJAVÍK, SI'MI 25844 Eigendur skipa og báta, skipstjórar SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS vill að gefnu tilefni minna skipstjóra og eigendur skipa og báta á að samkvæmt lögum er skylt að láta skoða árlega öll skip og báta stærri en 6 metra að iengd. Ennfremur viljum við benda kaupendum skipa og báta á að ganga ætíð úr skugga um að lögbundnar skoðanir hafi farið fram og tilheyrandi búnaður fylgi viö eignaskipti. Siglingamálastjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.