Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 7

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 7
2/92 ÆGIR 59 Sreiða af þessu magni er milli 50 og 55 milljónir króna árlega. Það er hærri upphæð en Fiskifélag Islands fær nú af fjárlögum. Skal nokkurn undra þótt v‘ð viljum afnema þetta skrímsli sem flutningsverð- löfnunarsjóðurinn er? Það sem við höfum m.a. bent á a& betur megi gera er t.d. að birgðatankur sem settur Var upp á Seyðisfirði til að þjóna sem innflutnings- tankur verði notaður. Hann er staðsettur mitt á því svæði landsins þar sem hentugast þykir að vinna l°önu og olíunotkun er því mest. Hann er staðsettur á Því svæði landsins þar sem hvað best liggur við olíu- •nnflutningi hvort sem skip koma frá Rússlandi, Noregi eða öðrum Evrópulöndum. Eigandi tanksins, forstjóri Olís hf., hefur viðurkennt í sjónvarpsviðtali a5 olíuverð á Austt'jörðum lækkaði yrði tankurinn tekinn í notkun. Þess hefur bara ekki þurft með. Það hefur verið hagkvæmara fyrir olíufélögin að hafa eina innflutningshöfn og dreifa allri olíu frá einum stað. Kostnaðurinn af dreifingunni er sóttur í flutningsverð- jöfnunarsjóð og frekari hagkvæmni skiptir því olíufé- lögin ekki máli. Útgerð og fiskvinnsla landsmanna er staðsett hring- inn í kringum landið vegna nálægðar við fiskimiðin. Þannig verður það vonandi áfram, þó ýmis teikn séu nú á lofti um breytingar m.a. vegna sameiningar sjáv- arútvegsfyrirtækja. Afnám flutningsverðjöfnunar á olíu er eðlilegt skref inn í nútímann og verður ekki sá banabiti dreifbýlisfyrirtækja sem Árni spáir í grein sinni. Þar koma aðrir stærri og veigameiri þættir til, þættir sem hafa lítið með dreifingu að gera. Jón Ólafsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.