Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 31

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 31
2/92 ÆGIR 83 49.108 tonnum árið áður sem er 1 -4% aukning. Heildarútflutningur, þ.e. freð- Jfskur, ferskur fiskur, mjöl, söltuð hrogn og skreið, nam 53.405 tonnum á móti 54.293 tonnum árið áður sem er 1.6% samdráttur. ^étt er að geta þess að íslenskar sjávarafurðir hf. hættu á síðasta ári útflutningi á mjöli og lýsi og skekkir það tölurnar nokkuð. Heildarverðmæti alls útflutn- 'ngs varð 13.013 millj. kr. á móti 1 H316 millj. kr. árið áður sem er 15% aukning milli ára. í dollurum Hlið, miðað við meðalgengi doll- 1991 og 1990, nam heildarút- utningur 220.4 milljónum doll- ara á móti 194.3 milljónum árið aour sem er 13.4% aukning. Eins og tölurnar bera með sér er )óst að verðmæti afurðanna jókst angt umfram magn. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Heildarverðmæti útflutnings Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna árið 1991 á sjávarafurðum nam tæplega 19.8 milljörðum króna miðað við CIF-verðmæti. Alls flutti SH út 85 þúsund tonn af sjáv- arafurðum til þriggja heimsálfa á móti 94 þúsund tonnum árið áður. Árið 1990 seldu samtökin sjávar- afurðir fyrir tæplega 19 milljarða króna, sem þýðir 4% verðmæta- aukningu milli ára. Hins vegar dróst heildarútflutningur saman um 10% í magni, sem m.a. endur- speglar aflasamdrátt útgerðarinn- ar. Evrópumarkaður er stærsti markaður Sölumiðstöðvarinnar, en verðmætishlutdeild hans á sl. ári nam 52% af heildarsölunni. Bandaríkin halda aftur á móti sínu sæti sem stærsta einstaka við- skiptaland SH. Sá sögulegi at- burður átti sér stað á nýliðnu ári að í fyrsta sinn frá árinu 1953 náð- ust ekki samningar við Sovétríkin. Þar með lauk 38 ára viðskiptsögu SH við Sovétríkin, sem nú hafa liðið undir lok sem ein ríkjaheild. EB-markadur svipaður milli ára Útflutningur til EB-landanna var mjög svipaður í magni og verð- mætum á milli áranna 1990 og 1991. Sala til IFPL, dótturfyrir- tækis SH í Grimsby, var lítillega minni en árið á undan, en verð- mætaaukning reyndist aftur á móti vera 6% á milli ára. Sjávarafurðir seldust til Bretlands fyrir 2,8 millj- arða 1991. I.F.P.E., dótturfyrirtæki SH í París, seldi 18 þúsund tonn af MAGNHLUTDEILD Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna útflutningur S.H. janúar - desember 1990 og 1991 Skipt á söluskrifstofur ásamt samanburði við allt árið 1989/1990 Toldvvater, Bandaríkjunum IFpL, Bretland Hamborg I F p E., París IFpC, Tókýó Sovétríkin Aðrir 1989 þús.t % 1990 þús.t % Jan.-des. þús.t 1990 % Jan.-des. þús.t 1991 % Breyting 90 % 27,3 29% 20,7 22% 20,7 22.% 18,2 22% -12,1% 9,5 10% 12,7 14% 12,7 14% 12,5 15% — 1,6% 12,7 13% 16,4 18% 16,4 18% 13,9 17% -15,2% 13,9 15% 17,3 19% 17,3 19% 17,9 21% 3,5% 24,0 25% 18,2 20% 18,2 20% 19,6 23% 7,7% 6,8 7% 4,7 5% 4,7 5% 0,0 0% -100,0% 1,5 2% 2,8 3% 2,8 3% 2,0 2% -28,6% _____ 95,7 100% 92,8 100% 92,8 100% 84,1 100% -9,4% VeRÐM/ETISHLUTDEILD 1989 millj.kr. % 1990 millj.kr. % Jan.-des. millj.kr. 1990 % Jan.-des. millj.kr. 1991 % Breyting 90/91 % 'dwater, Bandaríkjunum 5.887 43% 5.059 29% 5.059 29,4% 5.486 30.5% 8.4% FPL' Bretlandi VlK' Hamborg 1.308 9% 2.627 15% 2.627 15,3% 2.779 15,4% 5,8% 1.803 13% 3.032 18% 3.032 17,6% 2.916 16,2% -3,8% l F'P-E., París 1.617 12% 3.267 19% 3.267 19.0% 3.674 20,4% 12,5% IFPC, Tókýó s°vétríkin 2.269 16% 2.143 12% 2.143 12,5% 2.796 15,5% 30,5% Aðrir 685 5% 606 4% 606 3,5% 0 0,0% -100,0% _ 200 1% 473 3% 473 3% 337 1,9% -28,8% L 13.769 100% 17.207 100% 17.207 100% 17.988 100% 4,5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.