Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1992, Side 31

Ægir - 01.02.1992, Side 31
2/92 ÆGIR 83 49.108 tonnum árið áður sem er 1 -4% aukning. Heildarútflutningur, þ.e. freð- Jfskur, ferskur fiskur, mjöl, söltuð hrogn og skreið, nam 53.405 tonnum á móti 54.293 tonnum árið áður sem er 1.6% samdráttur. ^étt er að geta þess að íslenskar sjávarafurðir hf. hættu á síðasta ári útflutningi á mjöli og lýsi og skekkir það tölurnar nokkuð. Heildarverðmæti alls útflutn- 'ngs varð 13.013 millj. kr. á móti 1 H316 millj. kr. árið áður sem er 15% aukning milli ára. í dollurum Hlið, miðað við meðalgengi doll- 1991 og 1990, nam heildarút- utningur 220.4 milljónum doll- ara á móti 194.3 milljónum árið aour sem er 13.4% aukning. Eins og tölurnar bera með sér er )óst að verðmæti afurðanna jókst angt umfram magn. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Heildarverðmæti útflutnings Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna árið 1991 á sjávarafurðum nam tæplega 19.8 milljörðum króna miðað við CIF-verðmæti. Alls flutti SH út 85 þúsund tonn af sjáv- arafurðum til þriggja heimsálfa á móti 94 þúsund tonnum árið áður. Árið 1990 seldu samtökin sjávar- afurðir fyrir tæplega 19 milljarða króna, sem þýðir 4% verðmæta- aukningu milli ára. Hins vegar dróst heildarútflutningur saman um 10% í magni, sem m.a. endur- speglar aflasamdrátt útgerðarinn- ar. Evrópumarkaður er stærsti markaður Sölumiðstöðvarinnar, en verðmætishlutdeild hans á sl. ári nam 52% af heildarsölunni. Bandaríkin halda aftur á móti sínu sæti sem stærsta einstaka við- skiptaland SH. Sá sögulegi at- burður átti sér stað á nýliðnu ári að í fyrsta sinn frá árinu 1953 náð- ust ekki samningar við Sovétríkin. Þar með lauk 38 ára viðskiptsögu SH við Sovétríkin, sem nú hafa liðið undir lok sem ein ríkjaheild. EB-markadur svipaður milli ára Útflutningur til EB-landanna var mjög svipaður í magni og verð- mætum á milli áranna 1990 og 1991. Sala til IFPL, dótturfyrir- tækis SH í Grimsby, var lítillega minni en árið á undan, en verð- mætaaukning reyndist aftur á móti vera 6% á milli ára. Sjávarafurðir seldust til Bretlands fyrir 2,8 millj- arða 1991. I.F.P.E., dótturfyrirtæki SH í París, seldi 18 þúsund tonn af MAGNHLUTDEILD Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna útflutningur S.H. janúar - desember 1990 og 1991 Skipt á söluskrifstofur ásamt samanburði við allt árið 1989/1990 Toldvvater, Bandaríkjunum IFpL, Bretland Hamborg I F p E., París IFpC, Tókýó Sovétríkin Aðrir 1989 þús.t % 1990 þús.t % Jan.-des. þús.t 1990 % Jan.-des. þús.t 1991 % Breyting 90 % 27,3 29% 20,7 22% 20,7 22.% 18,2 22% -12,1% 9,5 10% 12,7 14% 12,7 14% 12,5 15% — 1,6% 12,7 13% 16,4 18% 16,4 18% 13,9 17% -15,2% 13,9 15% 17,3 19% 17,3 19% 17,9 21% 3,5% 24,0 25% 18,2 20% 18,2 20% 19,6 23% 7,7% 6,8 7% 4,7 5% 4,7 5% 0,0 0% -100,0% 1,5 2% 2,8 3% 2,8 3% 2,0 2% -28,6% _____ 95,7 100% 92,8 100% 92,8 100% 84,1 100% -9,4% VeRÐM/ETISHLUTDEILD 1989 millj.kr. % 1990 millj.kr. % Jan.-des. millj.kr. 1990 % Jan.-des. millj.kr. 1991 % Breyting 90/91 % 'dwater, Bandaríkjunum 5.887 43% 5.059 29% 5.059 29,4% 5.486 30.5% 8.4% FPL' Bretlandi VlK' Hamborg 1.308 9% 2.627 15% 2.627 15,3% 2.779 15,4% 5,8% 1.803 13% 3.032 18% 3.032 17,6% 2.916 16,2% -3,8% l F'P-E., París 1.617 12% 3.267 19% 3.267 19.0% 3.674 20,4% 12,5% IFPC, Tókýó s°vétríkin 2.269 16% 2.143 12% 2.143 12,5% 2.796 15,5% 30,5% Aðrir 685 5% 606 4% 606 3,5% 0 0,0% -100,0% _ 200 1% 473 3% 473 3% 337 1,9% -28,8% L 13.769 100% 17.207 100% 17.207 100% 17.988 100% 4,5%

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.