Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 35

Ægir - 01.02.1992, Blaðsíða 35
2/92 ÆGIR 87 sem ekki er talið eins afkastamikið eyðingu ósons og ekki eins °Aug gróðurhúsalofttegund og önnur CFC efni. Heildarinnflutn- 'ngur á CFC efnum árið 1990 var ^54 tonn og er það rúmlega 60% af innfluttu CFC efnum (1). Al- gengasti kæliefni í fiskiiðnaði er ammoníak, sem ekki er talið hafa áhrif á veðurfarsbreytingar. Alvarlegsta staðbunda meng- unin frá fiskvinnslu er án efa lykt- armengun og þá einkum lykt frá fiskimjöls- og lýsisverksmiðjum, peningalyktin sem allir íslendingar þekkja. Vatnsmengun Mikil vatnsnokun er við alla iskvinnslu og að jafnaði er megin- h|uti frárennslis leiddur beint út í SJ° án nokkurrar hreinsunar. atnsnotkun og magn uppleystra etna ífrárennslinu er þó mjög mis- munandi eftir vinnsluaðferðum, arstíma og fiskitegundum. Jafn- ramt getur verið verulegur munur miili fiskvinnsluhúsa þótt um sams °nar vinnslu sé að ræða. Apalmengunin frá "skvinnslunni Að sjálfsögðu er það mes r$nn úrgangur sem kemurfrá ^'nnslunni þ.e. fiskitægjur og i eyst fiskhold. En auk lífræn; gangs sem veröur aðaijp skyrslunnar er um að ræða ý 0nnur efni er valda mengun sem áðurnefnd freon sambönd, lútur og sápuefni sem notuð eru við hreinsun svo og klór (14) en allt vatn sem notað er í fiskvinnslu er blandað klór samkvæmt reglu- gerð, 5-10 ppm. (ppm = mg/ kg ~ mg/l) Að auki eru öll vinnsluhús þrifin á kvöldin og sótt- hreinsuð með allsterkri klór- blöndu, allt að 50 ppm (17). Klór er í eðli sínu hættulegt efni. Klór brotnar niður þegar hann kemst í snertingu við hvarfgjörn lífræn efni og gerir þau skaðlaus. Þessi eiginleiki er einn af þeim þáttum, sem veldur því að klór er sótt- hreinsandi. Þar sem klór er mjög virkt efni getur það hvarfast við mörg lífræn efni. Sum efnasam- bönd, sem þannig myndast eru grunaðir krabbameinsvaldar (2). Lífræn mengun. Lífrænt efni Það sem í daglegu tali er nefnt lífrænt efni eru hin fjölbreyttustu kolefnissambönd sem má þó í aðalatriðum skipta niður í þrjár tegundir: kolvetni, prótein og fitu Efnasamsetning algengustu fiska er (20): Vatn 65-80% Fita 1 -30% Prótein 12-18% Aska, aöallega kalk í beinum, ölt 1 -5% Efnasamsetning algengra fiskiafurða Vatn (%) Prótein (%) Fita (%) Magur fiskur þorskur 79-82 15-19 O 1 O lo M'Hifeitur fiskur Steinbítur, koli 77-81 14-18 0,5-4 Karfi, lúða 74-78 15-18 6-8 Fe'tur fiskur S'ld, loðna 60-75 14-20 5-35 Heímild Sigurjón Arason, Rf. en þetta eru þau efni auk vatns, kalks og salta sem plöntur og dýr eru gerð úr. Fiskum er síðan að jafnaði skipt upp í flokka eftir fituinnihaldi í magra fiska , millifeita fiska og feita fiska. Fituforði magurra fiska er geymdur í lifrinni en fituforði millifeitra og feitra fiska er líka í fiskholdinu, svokölluð búkfita. Fitumengun í frárennsli við vinnslu feitra fiska getur verið veruleg. Langstærsti hluti þess efnis sem fer út með frárennslisvatni frá fisk- vinnslustöðvum eru fiskholds- tægjur og uppleyst fiskhold, m.ö.o. prótein og fita. En eðlilega er hlutfallið þarna á milli mjög mismunandi eftir því hvað fisk er verið að vinna hverju sinni. Mælikvarðar á magn lífrænna efna í vatnslausn Allmargir mælikvarðar eru not- aðir til að meta styrk lífræns efnis í vatnsblöndu. Þeir helstu eru: BOD „biochemical oxygen de- mand": BOD er það magn súrefnis sem rotgerlar þurfa til að brjóta niður lífræna efnið sem í frárennsl- inu, en þannig mun úrgangurinn einmitt brotna niður þegar hann kemur út í náttúruna. BOD er því mælikvarði á hversu auðniður- brjótanlegt lífræna efnið er. Þetta er einn algengasti mælikvarðinn á lífræna mengun. Þessi mælieining er auðvitað mjög háð því við hvaða hitastig niðurbrotið á sér stað og auk þess tekur niðurbrotið þó nokkurn tíma. Til að gera þessa mælieiningu staðlaða hefur verið skilgreint viðmiðunarhitastig og viðmiðunartími. Miðað er við að mæla við 20°C eftir ýmist 5 eða 7 daga (algengast að miða við 5 daga í bandarískum bókum en 7 daga í skandinavískum). Niður- brotið á sér stað samkvæmt eftir- farandi jöfnu (2).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.